Öflugur endurkomusigur Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 15. september 2018 16:30 Börsungar fagna marki í kvöld. vísir/getty Barcelona kom til baka gegn Real Sociedad á útivelli og vann 2-1 sigur. Liðið er því með fjóra sigra í fyrstu fjórum leikjunum. Það leit ekki vel út fyrir Barcelona sem lenti undir strax á tólftu mínútu er Aritz Elustondo kom heimamönnum yfir. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Barcelona jafnaði á 63. mínútu en Úrúgvæinn Luis Suarez jafnaði þá og þrem mínútum síðar skoraði Frakkinn Ousmane Dembele sigurmarkið fyrir Barcelona. Lokatölur öflugur útisigur Barcelona sem er með tólf stig eftir fjóra leiki á toppi deildarinnar en en Real getur jafnað þá að stigum með sigri á Athletic Bilbao í kvöld. Sociedad er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Spænski boltinn
Barcelona kom til baka gegn Real Sociedad á útivelli og vann 2-1 sigur. Liðið er því með fjóra sigra í fyrstu fjórum leikjunum. Það leit ekki vel út fyrir Barcelona sem lenti undir strax á tólftu mínútu er Aritz Elustondo kom heimamönnum yfir. Þannig stóðu leikar í hálfleik. Barcelona jafnaði á 63. mínútu en Úrúgvæinn Luis Suarez jafnaði þá og þrem mínútum síðar skoraði Frakkinn Ousmane Dembele sigurmarkið fyrir Barcelona. Lokatölur öflugur útisigur Barcelona sem er með tólf stig eftir fjóra leiki á toppi deildarinnar en en Real getur jafnað þá að stigum með sigri á Athletic Bilbao í kvöld. Sociedad er með fjögur stig eftir fjóra leiki.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti