Brady stöðvaði Patrick Mahomes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2018 09:18 Brady var frábær í nótt og fagnar hér í leiknum. vísir/getty Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út. Kansas City hefur venjulega keyrt yfir andstæðinga sína í upphafi leikjanna en New England var að aldrei að fara að leyfa því að gerast. Heimamenn tóku nefnilega völdin og leiddu frá upphafi. Hið frábæra lið Kansas City kom þó til baka og komst yfir um smá tíma. Það var skammgóður vermir. Kansas jafnaði, 40-40, er þrjár mínútur voru eftir en Tom Brady, leikstjórnandi New England, stýrði liðinu og klukkunni fullkomlega á lokamínútunum. Stilti upp í einfalt vallarmark sem Gostkowski kláraði um leið og leiknum lauk. Þetta var 200. sigurleikurinn á ferli Tom Brady. Hann kastaði boltanum 340 jarda sem og fyrir einu sigurmarki. Hann kastaði engum bolta frá sér. Nýja undrabarnið í deildinni, Patrick Mahomes hjá Kansas City, var með 352 jarda og fjögur snertimörk. Hann kastaði aftur á móti tvisvar frá sér. Það var dýrt. Hér má sjá öll helstu tilþrifin í leiknum. LA Rams er þar með eina liðið sem hefur unnið alla sex leiki sína í upphafi tímabilsins.Úrslit: New England-Kansas City 43-40 Atlanta-Tampa Bay 34-29 Cincinnati-Pittsburgh 21-28 Cleveland-LA Chargers 14-38 Houston-Buffalo 20-13 Miami-Chicago 31-28 Minnesota-Arizona 27-17 NY Jets-Indianapolis 42-34 Oakland-Seattle 3-27 Washington-Carolina 23-17 Denver-LA Rams 20-23 Dallas-Jacksonville 40-7 Tennessee-Baltimore 0-21Í nótt: Green Bay - San Francisco Staðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Sjá meira
Það er aðeins eitt ósagrað lið í NFL-deildinni eftir leiki gærkvöldsins. Kansas City Chiefs tapaði sínum fyrsta leik er liðið sótti New England Patriots heim. Leikur liðanna var stórkostlegur og vannst á sparki er leiktíminn rann út. Kansas City hefur venjulega keyrt yfir andstæðinga sína í upphafi leikjanna en New England var að aldrei að fara að leyfa því að gerast. Heimamenn tóku nefnilega völdin og leiddu frá upphafi. Hið frábæra lið Kansas City kom þó til baka og komst yfir um smá tíma. Það var skammgóður vermir. Kansas jafnaði, 40-40, er þrjár mínútur voru eftir en Tom Brady, leikstjórnandi New England, stýrði liðinu og klukkunni fullkomlega á lokamínútunum. Stilti upp í einfalt vallarmark sem Gostkowski kláraði um leið og leiknum lauk. Þetta var 200. sigurleikurinn á ferli Tom Brady. Hann kastaði boltanum 340 jarda sem og fyrir einu sigurmarki. Hann kastaði engum bolta frá sér. Nýja undrabarnið í deildinni, Patrick Mahomes hjá Kansas City, var með 352 jarda og fjögur snertimörk. Hann kastaði aftur á móti tvisvar frá sér. Það var dýrt. Hér má sjá öll helstu tilþrifin í leiknum. LA Rams er þar með eina liðið sem hefur unnið alla sex leiki sína í upphafi tímabilsins.Úrslit: New England-Kansas City 43-40 Atlanta-Tampa Bay 34-29 Cincinnati-Pittsburgh 21-28 Cleveland-LA Chargers 14-38 Houston-Buffalo 20-13 Miami-Chicago 31-28 Minnesota-Arizona 27-17 NY Jets-Indianapolis 42-34 Oakland-Seattle 3-27 Washington-Carolina 23-17 Denver-LA Rams 20-23 Dallas-Jacksonville 40-7 Tennessee-Baltimore 0-21Í nótt: Green Bay - San Francisco Staðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Sjá meira