Drífa segir ábyrgð stjórnvalda gríðarlega Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. október 2018 16:31 Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. „Það var ákveðin spenna fyrir þetta þing af því að það þarf að gæta ofboðslega viðkvæms jafnvægis innan ASÍ. Það þurfa allir að vera með sína fulltrúa í miðstjórn og svona ákvarðanir um hver skipar varaforsetaembættin að þær eru líka hápólitískar innan Alþýðusambandsins. Ég fagna því sérstaklega að stærstu félögin, Efling og VR, að formenn þeirra eru innan miðstjórnar. Það hefur ekki alltaf verið þannig. Stundum hefur það verið þannig að forystumenn þessara félaga hafa beinlínis tekið þá ákvörðun að sitja utan miðstjórnar ASÍ en svo er ekki núna. Það að þetta helsta forystufólk sé núna hluti af miðstjórninni auk þess sem að það er ákveðið jafnvægi á milli iðnaðarmanna, sjómenn eiga sinn fulltrúa þarna og aðrar starfsgreinar, að það gefur mér væntingar um að við getum sameinað okkur undir hatti ASÍ betur heldur en oft áður,“ segir Drífa Snædal.„Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg" Drífa var gestur í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni í dag. Hún fór yfir kröfur fyrir komandi kjarasamninga og ástæður fyrir þeim. „Það hefur verið ljóst allan tímann að þessir samningar, þeim verður ekki lokað nema með feitum pakka frá stjórnvöldum ef svo má orða. Ástæður þessara krafna er að við höfum reiknað út hvað fólk þarf til að lifa. Nú ef að kerfið hefði ekki verið í átt að aukinni misskiptingu og það hefði verið tekið hérna á húsnæðismálum og öðrum samfélagsmálum í átt til jafnaðar að þá væru þessar kröfur ekki svona. Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg,“ segir Drífa. Drífa fór yfir víðan völl en horfa má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Kjaramál Víglínan Tengdar fréttir Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00 Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
Drífa Snædal nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands fagnar því að formenn stærstu félaganna, Efling og VR, séu með menn innan miðstjórnar ASÍ. Hún gerir sér væntingar um að þau geti sameinað sig betur undir hatti ASÍ en oft áður. „Það var ákveðin spenna fyrir þetta þing af því að það þarf að gæta ofboðslega viðkvæms jafnvægis innan ASÍ. Það þurfa allir að vera með sína fulltrúa í miðstjórn og svona ákvarðanir um hver skipar varaforsetaembættin að þær eru líka hápólitískar innan Alþýðusambandsins. Ég fagna því sérstaklega að stærstu félögin, Efling og VR, að formenn þeirra eru innan miðstjórnar. Það hefur ekki alltaf verið þannig. Stundum hefur það verið þannig að forystumenn þessara félaga hafa beinlínis tekið þá ákvörðun að sitja utan miðstjórnar ASÍ en svo er ekki núna. Það að þetta helsta forystufólk sé núna hluti af miðstjórninni auk þess sem að það er ákveðið jafnvægi á milli iðnaðarmanna, sjómenn eiga sinn fulltrúa þarna og aðrar starfsgreinar, að það gefur mér væntingar um að við getum sameinað okkur undir hatti ASÍ betur heldur en oft áður,“ segir Drífa Snædal.„Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg" Drífa var gestur í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni í dag. Hún fór yfir kröfur fyrir komandi kjarasamninga og ástæður fyrir þeim. „Það hefur verið ljóst allan tímann að þessir samningar, þeim verður ekki lokað nema með feitum pakka frá stjórnvöldum ef svo má orða. Ástæður þessara krafna er að við höfum reiknað út hvað fólk þarf til að lifa. Nú ef að kerfið hefði ekki verið í átt að aukinni misskiptingu og það hefði verið tekið hérna á húsnæðismálum og öðrum samfélagsmálum í átt til jafnaðar að þá væru þessar kröfur ekki svona. Þannig að ábyrgð stjórnvalda er gríðarleg,“ segir Drífa. Drífa fór yfir víðan völl en horfa má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Kjaramál Víglínan Tengdar fréttir Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00 Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30 Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00 Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Sjá meira
Nýr leiðtogi verkalýðsins og sendiherra Chile í Víglínunni Þau sögulegu tíðindi gerðust á fertugasta og þriðja þingi Alþýðusambandsins sem lauk í gær að Drífa Snædal var fyrst kvenna kjörin forseti sambandsins. 27. október 2018 10:00
Drífa Snædal forseti ASÍ fyrst kvenna Kosið var um nýjan forseta á þingi sambandsins nú í morgun. 26. október 2018 11:15
Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. 27. október 2018 08:30
Nú þarf að bretta upp ermarnar segir Drífa Snædal Nýkjörinn forseti Alþýðusambandsins segir tíma til kominn að bretta upp ermarnar því gríðarleg verkefni bíði verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum. 26. október 2018 19:00
Drífa segir gríðarleg verkefni framundan hjá ASÍ Drífa segir að það hafi verið kominn tími til að kona næði kjöri í embætti forseta ASÍ. 26. október 2018 12:05