Fyrsta misheppnaða sparkið í 223 tilraunum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 23:00 Líf sparkarans getur verið einmanalegt og þau voru þung sporin hjá Tucker af velli í gær. vísir/getty Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær. Tucker gat þá jafnað metin á lokasekúndum leiksins gegn Saints en brást bogalistin. Svipurinn á honum var ótrúlegur. Hann hreinlega trúði því ekki að hann hefði klikkað á sparkinu. Skal svo sem engan undra því hann hafði sparkað 222 aukastigum í röð beint í mark. Hann er nákvæmasti sparkarinn í sögu NFL-deildarinnar og á ekki að gera svona mistök.Joe Flacco finds John Brown for the Ravens TD. Justin Tucker's extra point attempt is NO good. Saints leading 24-23 with :24 left to play. : FOX #NOvsBALpic.twitter.com/KimNCxIHZg — NFL (@NFL) October 21, 2018 Tucker var líka öruggur í háskólaboltanum og ef við tökum leikina þar með þá hafði hann skorað 316 aukastig í röð. Þetta var eins og að drekka vatn fyrir hann. Sparkarinn hefur margoft sagt að heimavöllur Baltimore sé erfiðasti völlurinn til þess að sparka á enda óútreiknanlegir vindar á vellinum. Samt klikkar hann nánast aldrei þar en svo bregðast krosstré sem önnur. NFL Tengdar fréttir Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sjá meira
Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær. Tucker gat þá jafnað metin á lokasekúndum leiksins gegn Saints en brást bogalistin. Svipurinn á honum var ótrúlegur. Hann hreinlega trúði því ekki að hann hefði klikkað á sparkinu. Skal svo sem engan undra því hann hafði sparkað 222 aukastigum í röð beint í mark. Hann er nákvæmasti sparkarinn í sögu NFL-deildarinnar og á ekki að gera svona mistök.Joe Flacco finds John Brown for the Ravens TD. Justin Tucker's extra point attempt is NO good. Saints leading 24-23 with :24 left to play. : FOX #NOvsBALpic.twitter.com/KimNCxIHZg — NFL (@NFL) October 21, 2018 Tucker var líka öruggur í háskólaboltanum og ef við tökum leikina þar með þá hafði hann skorað 316 aukastig í röð. Þetta var eins og að drekka vatn fyrir hann. Sparkarinn hefur margoft sagt að heimavöllur Baltimore sé erfiðasti völlurinn til þess að sparka á enda óútreiknanlegir vindar á vellinum. Samt klikkar hann nánast aldrei þar en svo bregðast krosstré sem önnur.
NFL Tengdar fréttir Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sjá meira
Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30