Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 09:30 Mahomes í leiknum í nótt. vísir/getty Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. Mahomes kastaði boltanum 358 jarda og þar af fjórum sinnum fyrir snertimarki. Þessi tengdasonur Mosfellsbæjar slær met í nánast hverri umferð. Í nótt varð hann sá yngsti sem kastar yfir 300 jarda sex leiki í röð. Kansas tapaði 43-40 fyrir New England fyrir viku síðan en það er eina tap liðsins í vetur. Það tap hafði engin áhrif á liðið sem spilaði frábærlega í nótt.FINAL: The @Chiefs get the WIN on SNF! #ChiefsKingdom (by @Lexus) pic.twitter.com/jJGt8gnYlm — NFL (@NFL) October 22, 2018 LA Rams er enn eina ósigraða liðið í deildinni en liðið vann sinn sjöunda leik í röð er það valtaði yfir nágranna sína í San Francisco. Hinn magnaði leikstjórnandi New Orleans Saints, Drew Brees, náði tveimur merkum áföngum í leiknum gegn Baltimore í nótt. Hann kastaði fyrir sínu 500. snertimarki og er aðeins sá fjórði sem nær þeim áfanga. Hinir eru Peyton Manning, Brett Favre og Tom Brady. Sigurinn á Baltimore var líka sögulegur fyrir þær sakir að Brees er nú búinn að vinna öll liðin í deildinni. Hann átti bara eftir að vinna Baltimore. Hann vann Saints er hann spilaði með Chargers. Þessu náði hann gegn besta varnarliði deildarinnar sem hafði ekki fengið á sig snertimark í seinni hálfleik allt tímabilið. Brees henti tveimur í andlitið á Hröfnunum. Aðeins þrír leikmenn í sögunni hafa unnið öll lið deildarinnar. Hinir eru Peyton Manning og Brett Favre.FINAL: @Saints win by one in Baltimore! #NOvsBAL#GoSaintspic.twitter.com/R2soyckmMX — NFL (@NFL) October 21, 2018Úrslit: Kansas City-Cincinnati 45-10 LA Chargers-Tennessee 20-19 Chicago-New England 31-38 Indianapolis-Buffalo 37-5 Jacksonville-Houston 7-20 Miami-Detroit 21-32 NY Jets-Minnesota 17-37 Philadelphia-Carolina 17-21 Tampa Bay-Cleveland 26-23 Baltimore-New Orleans 23-24 Washington-Dallas 20-17 San Francisco-LA Rams 10-39Í nótt: Atlanta - NY GiantsStaðan í deildinni. NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Sjá meira
Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. Mahomes kastaði boltanum 358 jarda og þar af fjórum sinnum fyrir snertimarki. Þessi tengdasonur Mosfellsbæjar slær met í nánast hverri umferð. Í nótt varð hann sá yngsti sem kastar yfir 300 jarda sex leiki í röð. Kansas tapaði 43-40 fyrir New England fyrir viku síðan en það er eina tap liðsins í vetur. Það tap hafði engin áhrif á liðið sem spilaði frábærlega í nótt.FINAL: The @Chiefs get the WIN on SNF! #ChiefsKingdom (by @Lexus) pic.twitter.com/jJGt8gnYlm — NFL (@NFL) October 22, 2018 LA Rams er enn eina ósigraða liðið í deildinni en liðið vann sinn sjöunda leik í röð er það valtaði yfir nágranna sína í San Francisco. Hinn magnaði leikstjórnandi New Orleans Saints, Drew Brees, náði tveimur merkum áföngum í leiknum gegn Baltimore í nótt. Hann kastaði fyrir sínu 500. snertimarki og er aðeins sá fjórði sem nær þeim áfanga. Hinir eru Peyton Manning, Brett Favre og Tom Brady. Sigurinn á Baltimore var líka sögulegur fyrir þær sakir að Brees er nú búinn að vinna öll liðin í deildinni. Hann átti bara eftir að vinna Baltimore. Hann vann Saints er hann spilaði með Chargers. Þessu náði hann gegn besta varnarliði deildarinnar sem hafði ekki fengið á sig snertimark í seinni hálfleik allt tímabilið. Brees henti tveimur í andlitið á Hröfnunum. Aðeins þrír leikmenn í sögunni hafa unnið öll lið deildarinnar. Hinir eru Peyton Manning og Brett Favre.FINAL: @Saints win by one in Baltimore! #NOvsBAL#GoSaintspic.twitter.com/R2soyckmMX — NFL (@NFL) October 21, 2018Úrslit: Kansas City-Cincinnati 45-10 LA Chargers-Tennessee 20-19 Chicago-New England 31-38 Indianapolis-Buffalo 37-5 Jacksonville-Houston 7-20 Miami-Detroit 21-32 NY Jets-Minnesota 17-37 Philadelphia-Carolina 17-21 Tampa Bay-Cleveland 26-23 Baltimore-New Orleans 23-24 Washington-Dallas 20-17 San Francisco-LA Rams 10-39Í nótt: Atlanta - NY GiantsStaðan í deildinni.
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði Haukum stig á síðustu stundu Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Sjá meira