Greindu ekki frá eiturlyfjanotkun Hernandez í fangelsinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2018 14:30 Hernandez er hann var handtekinn á sínum tíma. vísir/getty Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. Hernandez fékk lífstíðardóm fyrir morð og fyrirfór sér síðan í fangelsinu í apríl á síðasta ári. Nú hefur komið í ljós að Hernandez var að neyta eiturlyfsins K2 dagana áður en hann dó. Það staðfestir annar fangi en þeim upplýsingum var haldið leyndum. Þar til nú. „Hann reykti mikið K2 í klefanum og var ekki með sjálfum sér. Þessi skítur eyðileggur fólk,“ sagði fanginn. Krufning á heila Hernandez leiddi í ljós að hann var illa skaddaður af CTE. Eiturlyfjanotkun ofan í það er talin skýra að mörgu leyti hegðun hans síðustu daga á jörðinni. Hann var orðinn andlega þenkjandi dagana áður en hann lést en það var hann ekki áður. Er hann framdi sjálfsmorð var biblían á Jóhannesarguðspjalli 3.16. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf,“ stendur þar. Svo hafði Hernandez ritað „3:16“ á enni sitt í blóði. Því er haldið fram af sumum að eiturlyfjanotkunin hafi breytt hegðun hans og síðan orðið þess valdandi að hann fyrirfór sér. NFL Tengdar fréttir Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30 Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. Hernandez fékk lífstíðardóm fyrir morð og fyrirfór sér síðan í fangelsinu í apríl á síðasta ári. Nú hefur komið í ljós að Hernandez var að neyta eiturlyfsins K2 dagana áður en hann dó. Það staðfestir annar fangi en þeim upplýsingum var haldið leyndum. Þar til nú. „Hann reykti mikið K2 í klefanum og var ekki með sjálfum sér. Þessi skítur eyðileggur fólk,“ sagði fanginn. Krufning á heila Hernandez leiddi í ljós að hann var illa skaddaður af CTE. Eiturlyfjanotkun ofan í það er talin skýra að mörgu leyti hegðun hans síðustu daga á jörðinni. Hann var orðinn andlega þenkjandi dagana áður en hann lést en það var hann ekki áður. Er hann framdi sjálfsmorð var biblían á Jóhannesarguðspjalli 3.16. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf,“ stendur þar. Svo hafði Hernandez ritað „3:16“ á enni sitt í blóði. Því er haldið fram af sumum að eiturlyfjanotkunin hafi breytt hegðun hans og síðan orðið þess valdandi að hann fyrirfór sér.
NFL Tengdar fréttir Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30 Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04
Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30
Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45
Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30
Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30
Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44