Fjör á lokadegi félagaskipta í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2018 12:30 Demaryius Thomas á eftir að styrkja lið Houston Texans mikið. vísir/getty Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. Houston Texans náði að styrkja sig mikið er liðið fékk útherjann Demaryius Thomas frá Denver. Góður útherji var nákvæmlega það sem liðið þurfti á að halda. Fyrsti leikur hans með Texans verður gegn Denver. Hvað annað? Hið ósigraða lið LA Rams er með eina bestu vörnina í deildinni og styrkti hana enn frekar með því að fá Dante Fowler frá Jacksonville. Frábær vörn varð enn betri og möguleikar Rams á að fara alla leið jukust við þessi skipti. Ty Montgomery óhlýðnaðist þjálfurum Green Bay Packers um síðustu helgi. Það kom því ekki á óvart að hann væri sendur til Baltimore. Það kom þó meira á óvart að félagið skildi senda varnarmanninn Ha Ha Clinton-Dix til Washington. Útherjinn Golden Tate yfirgaf herbúðir Detroit Lions og fór til meistara Philadelphia Eagles. Svo varð ekkert af því að hlauparanum Le'Veon Bell yrði skipt frá Pittsburgh og hann getur því ekki spilað með öðru liði í vetur. Hvort hann spili yfir höfuð með Steelers er óljóst. NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Það gekk ýmislegt á síðustu klukkutímana áður en leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni var lokað. Houston Texans náði að styrkja sig mikið er liðið fékk útherjann Demaryius Thomas frá Denver. Góður útherji var nákvæmlega það sem liðið þurfti á að halda. Fyrsti leikur hans með Texans verður gegn Denver. Hvað annað? Hið ósigraða lið LA Rams er með eina bestu vörnina í deildinni og styrkti hana enn frekar með því að fá Dante Fowler frá Jacksonville. Frábær vörn varð enn betri og möguleikar Rams á að fara alla leið jukust við þessi skipti. Ty Montgomery óhlýðnaðist þjálfurum Green Bay Packers um síðustu helgi. Það kom því ekki á óvart að hann væri sendur til Baltimore. Það kom þó meira á óvart að félagið skildi senda varnarmanninn Ha Ha Clinton-Dix til Washington. Útherjinn Golden Tate yfirgaf herbúðir Detroit Lions og fór til meistara Philadelphia Eagles. Svo varð ekkert af því að hlauparanum Le'Veon Bell yrði skipt frá Pittsburgh og hann getur því ekki spilað með öðru liði í vetur. Hvort hann spili yfir höfuð með Steelers er óljóst.
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira