Alec Baldwin ákærður fyrir líkamsárás Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. nóvember 2018 12:21 Baldwin sést hér yfirgefa lögregustöð í Greenwich Village hverfinu í New York-borg eftir að hafa verið ákærður fyrir líkamsárás. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. Honum er gefið að sök að hafa kýlt mann vegna deilu um bílastæði í Greenwich Village hverfinu í New York-borg. Baldwin var sleppt úr haldi lögreglu í gær eftir að hafa verið skikkaður til þess að koma fyrir dómara þann 26. nóvember næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sagði leikarinn við skýrslutöku að fjölskyldumeðlimur Baldwin hafi verið að gæta bílastæðisins svo leikarinn gæti lagt þar. Þá hafi annar maður ekið bifreið sinni í stæðið með þeim afleiðingum að Baldwin reiddist og mennirnir fóru að rífast. Eftir að hafa stjakað hvor við öðrum er Baldwin þá gefið að sök að hafa kýlt manninn sem var fluttur á sjúkrahús vegna verkja í kjálka. Leikarinn, sem ákærður var fyrir væga líkamsárás og áreitni, hefur neitað ásökununum á hendur sér. „Fullyrðingin að ég hafi kýlt mann vegna bílastæðis er röng. Ég vil koma því á framfæri,“ sagði Baldwin í tísti.1- Normally, I would not comment on something as egregiously misstated as today’s story. However, the assertion that I punched anyone over a parking spot is false. I wanted to go on the record stating as much. I realize that it has become a sport to tag people w as many negative — HABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 2, 2018 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Baldwin, sem er í seinni tíð hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttum á borð við 30 Rock og Saturday Night Live, kemst í kast við lögin en árið 2014 var honum gefið að sök að hafa hjólað gegn einstefnugötu í New York og hrópað ókvæðisorð að lögreglumanni. Því máli var þó vísað frá. Þá var Baldwin sýknaður af ásökunum um að hafa ráðist að ljósmyndara sem reyndi að mynda Baldwin og fjölskyldu hans í Los Angeles árið 1996. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Alec Baldwin handtekinn fyrir að kýla mann vegna bílastæðis Bandaríski leikarinn Alec Baldwin var í dag handtekinn fyrir að kýla mann vegna rifrildis um bílastæði í New York-borg í Bandaríkjunum. 2. nóvember 2018 19:26 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Bandaríski leikarinn Alec Baldwin hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. Honum er gefið að sök að hafa kýlt mann vegna deilu um bílastæði í Greenwich Village hverfinu í New York-borg. Baldwin var sleppt úr haldi lögreglu í gær eftir að hafa verið skikkaður til þess að koma fyrir dómara þann 26. nóvember næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sagði leikarinn við skýrslutöku að fjölskyldumeðlimur Baldwin hafi verið að gæta bílastæðisins svo leikarinn gæti lagt þar. Þá hafi annar maður ekið bifreið sinni í stæðið með þeim afleiðingum að Baldwin reiddist og mennirnir fóru að rífast. Eftir að hafa stjakað hvor við öðrum er Baldwin þá gefið að sök að hafa kýlt manninn sem var fluttur á sjúkrahús vegna verkja í kjálka. Leikarinn, sem ákærður var fyrir væga líkamsárás og áreitni, hefur neitað ásökununum á hendur sér. „Fullyrðingin að ég hafi kýlt mann vegna bílastæðis er röng. Ég vil koma því á framfæri,“ sagði Baldwin í tísti.1- Normally, I would not comment on something as egregiously misstated as today’s story. However, the assertion that I punched anyone over a parking spot is false. I wanted to go on the record stating as much. I realize that it has become a sport to tag people w as many negative — HABFoundation (@ABFalecbaldwin) November 2, 2018 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Baldwin, sem er í seinni tíð hvað þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttum á borð við 30 Rock og Saturday Night Live, kemst í kast við lögin en árið 2014 var honum gefið að sök að hafa hjólað gegn einstefnugötu í New York og hrópað ókvæðisorð að lögreglumanni. Því máli var þó vísað frá. Þá var Baldwin sýknaður af ásökunum um að hafa ráðist að ljósmyndara sem reyndi að mynda Baldwin og fjölskyldu hans í Los Angeles árið 1996.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Alec Baldwin handtekinn fyrir að kýla mann vegna bílastæðis Bandaríski leikarinn Alec Baldwin var í dag handtekinn fyrir að kýla mann vegna rifrildis um bílastæði í New York-borg í Bandaríkjunum. 2. nóvember 2018 19:26 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Alec Baldwin handtekinn fyrir að kýla mann vegna bílastæðis Bandaríski leikarinn Alec Baldwin var í dag handtekinn fyrir að kýla mann vegna rifrildis um bílastæði í New York-borg í Bandaríkjunum. 2. nóvember 2018 19:26