Þolinmæðisverk hjá Real Madrid á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 3. nóvember 2018 17:00 Bale í leiknum í kvöld. vísir/getty Það tók Real Madrid 83 mínutur að brjóta niður varnarmúr Real Valladolid en hafði að lokum betur, 2-0, í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn var fyrsti leikur Santiago Solari sem þjálfari í spænsku úrvalsdeildinni en hans stýrði Real til sigurs í bikarkeppninni í vikunni. Staðan var markalaus allt þangað til á 83. mínútu er Kiko Olivas varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fimm mínútum síðar skoraði Sergio Ramos af vítapunktinum. Lokatölur 2-0. Real er nú í sjötta sæti deildarinnar með sautján stig, fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona. Barcelona á þó leik til góða en liðið spilar við rayo Vallecano í kvöld. Spænski boltinn
Það tók Real Madrid 83 mínutur að brjóta niður varnarmúr Real Valladolid en hafði að lokum betur, 2-0, í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. Leikurinn var fyrsti leikur Santiago Solari sem þjálfari í spænsku úrvalsdeildinni en hans stýrði Real til sigurs í bikarkeppninni í vikunni. Staðan var markalaus allt þangað til á 83. mínútu er Kiko Olivas varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fimm mínútum síðar skoraði Sergio Ramos af vítapunktinum. Lokatölur 2-0. Real er nú í sjötta sæti deildarinnar með sautján stig, fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona. Barcelona á þó leik til góða en liðið spilar við rayo Vallecano í kvöld.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti