Vonast til þess að Alexa geti leyst morðmál Andri Eysteinsson skrifar 12. nóvember 2018 18:24 Amazon Echo er til á fjölmörgum heimilum. Getty/ Bloomberg Dómstólar í Bandaríkjunum hafa óskað eftir heimild Amazon til að nálgast upptökur úr tæki af gerðinni Amazon Echo. Lögregla telur að gögn úr tækinu geti varpað ljósi á morð sem framið var í New Hampshire snemma árs 2017. BBC greinir frá. Tækið fannst í húsi þar sem talið er að tvær konur hafi verið myrtar. Lík kvennana fundust undir verönd hússins og báru líkin þess merki að konurnar hefðu verið myrtar og hnífur notaður til verksins. Karlmaður, sem hefur verið sakaður um morðin, neitar sök og mun fara fyrir dómstóla á næsta ári.Hafa áður veitt upplýsingar Auk hljóðupptökunnar hafa dómstólar óskað eftir gögnum frá Amazon um það hvaða símtæki voru tengd tækinu á þeim tíma sem morðin voru framin. Á síðasta ári samþykkti Amazon að láta upplýsingar af hendi en eingöngu eftir að verjendur höfðu samþykkt að upplýsingarnar yrðu veittar dómara. Amazon Echo virkjast með orðinu Alexa og er tækið oft kallað því nafni. Alexa tekur upp hljóðbrot og sendir til Amazon, eingöngu þó ef tækið er virkjað með nafninu Alexa. Bandaríkin Tækni Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Dómstólar í Bandaríkjunum hafa óskað eftir heimild Amazon til að nálgast upptökur úr tæki af gerðinni Amazon Echo. Lögregla telur að gögn úr tækinu geti varpað ljósi á morð sem framið var í New Hampshire snemma árs 2017. BBC greinir frá. Tækið fannst í húsi þar sem talið er að tvær konur hafi verið myrtar. Lík kvennana fundust undir verönd hússins og báru líkin þess merki að konurnar hefðu verið myrtar og hnífur notaður til verksins. Karlmaður, sem hefur verið sakaður um morðin, neitar sök og mun fara fyrir dómstóla á næsta ári.Hafa áður veitt upplýsingar Auk hljóðupptökunnar hafa dómstólar óskað eftir gögnum frá Amazon um það hvaða símtæki voru tengd tækinu á þeim tíma sem morðin voru framin. Á síðasta ári samþykkti Amazon að láta upplýsingar af hendi en eingöngu eftir að verjendur höfðu samþykkt að upplýsingarnar yrðu veittar dómara. Amazon Echo virkjast með orðinu Alexa og er tækið oft kallað því nafni. Alexa tekur upp hljóðbrot og sendir til Amazon, eingöngu þó ef tækið er virkjað með nafninu Alexa.
Bandaríkin Tækni Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira