Icelandair mátti setja flugliðum afarkosti Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. desember 2018 17:27 Bogi Nils Bogason segir að niðurstaða Félagsdóms hafi ekki komið honum á óvart. Ákvörðun Icelandair að setja flugfreyjum og -þjónum sem starfa hjá félaginu í hlutastarfi afarkosti var lögmæt samkvæmt mati Félagsdóms. Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair var gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar ellegar missa vinnuna.Fréttablaðið greindi fyrst frá niðurstöðu dómsins sem kveðinn var upp í hádeginu í dag. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, sagði niðurstöðuna vera mikil vonbrigði í samtali við Fréttablaðið. „Það er ótrúlegt að árið 2018 þurfum við enn þá að berjast fyrir rétti okkar til sveigjanlegs vinnutíma og að geta samrýmt fjölskyldu og einkalíf.“Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði.VísirBogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við mbl.is að hann hefði búist við þessari niðurstöðu. Félagið hefði aldrei tekið þessa ákvörðun ef einhver vafi væri á að hún væri á skjön við kjarasamninga. Hann sagði þá einnig að þessi leið væri mun betri en að grípa til uppsagna. Það væri gleðilegt að geta boðið öllum starfsmönnum sem eiga í hlut 100% starf. Aðeins tveir af þeim 118 starfsmönnum fyrirtækisins sem þurftu að velja á milli kusu að hætta störfum. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Sjá meira
Ákvörðun Icelandair að setja flugfreyjum og -þjónum sem starfa hjá félaginu í hlutastarfi afarkosti var lögmæt samkvæmt mati Félagsdóms. Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair var gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar ellegar missa vinnuna.Fréttablaðið greindi fyrst frá niðurstöðu dómsins sem kveðinn var upp í hádeginu í dag. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, sagði niðurstöðuna vera mikil vonbrigði í samtali við Fréttablaðið. „Það er ótrúlegt að árið 2018 þurfum við enn þá að berjast fyrir rétti okkar til sveigjanlegs vinnutíma og að geta samrýmt fjölskyldu og einkalíf.“Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði.VísirBogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við mbl.is að hann hefði búist við þessari niðurstöðu. Félagið hefði aldrei tekið þessa ákvörðun ef einhver vafi væri á að hún væri á skjön við kjarasamninga. Hann sagði þá einnig að þessi leið væri mun betri en að grípa til uppsagna. Það væri gleðilegt að geta boðið öllum starfsmönnum sem eiga í hlut 100% starf. Aðeins tveir af þeim 118 starfsmönnum fyrirtækisins sem þurftu að velja á milli kusu að hætta störfum.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20 „Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Sjá meira
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44
Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. 13. desember 2018 19:20
„Langflestar“ flugfreyjur Icelandair völdu fullt starf Meirihluti flugfreyja og flugþjóna í hlutastarfi hjá Icelandair, sem gert var að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna, valdi fyrri kostinn. 10. október 2018 11:57