Orbán segir mótmælin einkennast af „vænisjúkum öskrum“ Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2018 13:40 Mótmælendur á Hetjutorginu í Búdapest. Getty/sopa Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, gefur lítið fyrir mótmælin sem hafa verið í landinu síðustu daga. „Við heyrðum þessi sömu móðursjúku öskur þegar við köstuðum Alþjóðagjaldeyrissjóðnum úr landi, þegar við lækkuðum skatta og framfylgdum áætlun okkar um opinber störf,“ segir Orbán í útvarpsviðtali. Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla nýjum lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Er um að ræða hækkun úr 250 tímum á ári og hafa andstæðingar laganna jafnan talað um „þrælalögin“. Hægripopúlistinn Orbán segir að tilgangur laganna sé að fella úr gildi „fáránlegar“ reglur til að búa megi þannig um hnútana að þeir sem vilji vinna sér inn meira geti unnið meira. Orbán endurtók í útvarpsviðtalinu ásakanir sínar um að það sé bandarísk-ungverski auðjöfurinn George Soros sem fjármagni mótmælaaðgerðirnar. Orbán hefur margoft verið skotmark ungversku ríkisstjórnarinnar. Andstæðingar lagabreytinganna hyggjast koma saman á götum ungversku höfuðborgarinnar Budapest í kvöld og er búist við fjölmenni. Ný skoðanakönnun Publicus bendir til að rúmlega tveir þriðju Ungverja telji mótmælin eiga rétt á sér þar sem lagabreytingarnar skaði hagsmuni verkafólks. Evrópa Ungverjaland Tengdar fréttir George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira
Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, gefur lítið fyrir mótmælin sem hafa verið í landinu síðustu daga. „Við heyrðum þessi sömu móðursjúku öskur þegar við köstuðum Alþjóðagjaldeyrissjóðnum úr landi, þegar við lækkuðum skatta og framfylgdum áætlun okkar um opinber störf,“ segir Orbán í útvarpsviðtali. Þúsundir Ungverja hafa safnast saman á götum úti síðustu daga til að mótmæla nýjum lögum sem veita atvinnurekendum heimild til að krefja starfmenn um að vinna fjögur hundruð yfirvinnutíma á ári. Er um að ræða hækkun úr 250 tímum á ári og hafa andstæðingar laganna jafnan talað um „þrælalögin“. Hægripopúlistinn Orbán segir að tilgangur laganna sé að fella úr gildi „fáránlegar“ reglur til að búa megi þannig um hnútana að þeir sem vilji vinna sér inn meira geti unnið meira. Orbán endurtók í útvarpsviðtalinu ásakanir sínar um að það sé bandarísk-ungverski auðjöfurinn George Soros sem fjármagni mótmælaaðgerðirnar. Orbán hefur margoft verið skotmark ungversku ríkisstjórnarinnar. Andstæðingar lagabreytinganna hyggjast koma saman á götum ungversku höfuðborgarinnar Budapest í kvöld og er búist við fjölmenni. Ný skoðanakönnun Publicus bendir til að rúmlega tveir þriðju Ungverja telji mótmælin eiga rétt á sér þar sem lagabreytingarnar skaði hagsmuni verkafólks.
Evrópa Ungverjaland Tengdar fréttir George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira
George Soros maður ársins hjá Financial Times Breska dagblaðið Financial Times hefur valið ungversk-bandaríska auðjöfurinn George Soros sem mann ársins 19. desember 2018 10:15