Segir ómögulegt að elska konur yfir fimmtugu Samúel Karl Ólason skrifar 8. janúar 2019 10:49 Yann Moxi. Getty/Foc Kan Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur. Í nýlegu viðtali sagði hann að konur á sama aldri og hann væru of gamlar. Hann sagði þó koma til greina að elska fimmtuga konu þegar hann sjálfur væri orðinn eldri. „Ég er meira fyrir líkama yngri kvenna, svo einfalt er það,“ sagði Moix. „Líkami 25 ára konu er makalaus. Líkami fimmtugrar konu er alls ekkert merkilegur.“ Moix sagðist einnig vera mest fyrir asískar konur og þá sérstaklega konur frá Kóreu, Kína og Japan. Þær þyrftu þó að vera tiltölulega vel efnaðar til að hann færi út með þeim, án þess að skammast sín.Ummæli Moix voru harðlega gagnrýnd í Frakklandi og víðar. Fréttakonan og rithöfundurinn birti Colombe Schneck birti mynd af afturenda sínum á Instagram þar sem hún sagði: „Gjörðu svo vel. Rass 52 ára konu. Þvílíkt fífl sem þú ert. Þú veist ekki hverju þú ert að missa af.“ Hún eyddi svo myndinni. Þrátt fyrir gagnrýnina segist Moix ekki sjá eftir ummælunum og ekki sé honum um að kenna. Þess í stað sé hann í raun fangi eigin langana. Hann elski þá sem hann vilji og þurfi ekki að svara fyrir eigin smekk.„Allir eru fangar eigin langana. Ég er fangi minna. Það kemur engan veginn niður á fimmtugri konu að ég vilji ekki sænga hjá henni,“ sagði Moix. Hann bætti við að konur á hans aldri hefðu þar að auki engan áhuga á honum. Hann væri í rauninni bara barn og þær hefðu betri hluti að gera en að draga taugaveiklaðan mann eins og hann á eftir sér. Frakkland Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur. Í nýlegu viðtali sagði hann að konur á sama aldri og hann væru of gamlar. Hann sagði þó koma til greina að elska fimmtuga konu þegar hann sjálfur væri orðinn eldri. „Ég er meira fyrir líkama yngri kvenna, svo einfalt er það,“ sagði Moix. „Líkami 25 ára konu er makalaus. Líkami fimmtugrar konu er alls ekkert merkilegur.“ Moix sagðist einnig vera mest fyrir asískar konur og þá sérstaklega konur frá Kóreu, Kína og Japan. Þær þyrftu þó að vera tiltölulega vel efnaðar til að hann færi út með þeim, án þess að skammast sín.Ummæli Moix voru harðlega gagnrýnd í Frakklandi og víðar. Fréttakonan og rithöfundurinn birti Colombe Schneck birti mynd af afturenda sínum á Instagram þar sem hún sagði: „Gjörðu svo vel. Rass 52 ára konu. Þvílíkt fífl sem þú ert. Þú veist ekki hverju þú ert að missa af.“ Hún eyddi svo myndinni. Þrátt fyrir gagnrýnina segist Moix ekki sjá eftir ummælunum og ekki sé honum um að kenna. Þess í stað sé hann í raun fangi eigin langana. Hann elski þá sem hann vilji og þurfi ekki að svara fyrir eigin smekk.„Allir eru fangar eigin langana. Ég er fangi minna. Það kemur engan veginn niður á fimmtugri konu að ég vilji ekki sænga hjá henni,“ sagði Moix. Hann bætti við að konur á hans aldri hefðu þar að auki engan áhuga á honum. Hann væri í rauninni bara barn og þær hefðu betri hluti að gera en að draga taugaveiklaðan mann eins og hann á eftir sér.
Frakkland Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira