Átta keppendur og sextán manna hópur frá Íslandi á HM í alpagreinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 11:15 Sturla Snær Snorrason var líka með á ÓL 2018 og HM 2017. Mynd/Instagram/skidasamband Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Átta keppendur og átta aðstoðarmenn fara frá Íslandi á mótið. Mótið fer fram dagana 5. til 17.febrúar 2019 en valið var eftir áður útgefinni valreglu eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Tvö í hópnum voru einnig með á Ólympíuleikunum í PyeongChang í fyrra, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason og fjögur voru með á síðasta HM í alpagreinum sem fór fram í Saint Moritz í Sviss árið 2017. Þau sem voru líka með á síðasta HM fyrir tveimur árum eru Andrea Björk Birkisdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sturla Snær Snorrason. Allir íslensku keppendurnir munu taka þátt í undankeppnum fyrir svig og stórsvig. Úr undankeppni komast 25 efstu keppendurnir áfram í aðalkeppnina.Keppendur Íslands á HM 2019:Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær SnorrasonStarfsfólk Íslands á HM: Jón Viðar Þorvaldsson - Fararstjóri Fjalar Úlfarsson - Aðalþjálfari Egill Ingi Jónsson - Þjálfari Grímur Rúnarsson - Þjálfari María Magnúsdóttir - Sjúkraþjálfari Brynja Þorsteinsdóttir - Aðstoð Sturla Höskuldsson - Aðstoð Einar Þór Bjarnason - FormaðurDagskrá móta á HM 2019:Konur 11.feb - Undankeppni í stórsvigi 14.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 15.feb - Undankeppni í svigi 16.feb - Aðalkeppni í svigiKarlar 14.feb - Undankeppni í stórsvigi 15.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 16.feb - Undankeppni í svigi 17.feb - Aðalkeppni í svigi Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport Fleiri fréttir Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Átta keppendur og átta aðstoðarmenn fara frá Íslandi á mótið. Mótið fer fram dagana 5. til 17.febrúar 2019 en valið var eftir áður útgefinni valreglu eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Tvö í hópnum voru einnig með á Ólympíuleikunum í PyeongChang í fyrra, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason og fjögur voru með á síðasta HM í alpagreinum sem fór fram í Saint Moritz í Sviss árið 2017. Þau sem voru líka með á síðasta HM fyrir tveimur árum eru Andrea Björk Birkisdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sturla Snær Snorrason. Allir íslensku keppendurnir munu taka þátt í undankeppnum fyrir svig og stórsvig. Úr undankeppni komast 25 efstu keppendurnir áfram í aðalkeppnina.Keppendur Íslands á HM 2019:Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær SnorrasonStarfsfólk Íslands á HM: Jón Viðar Þorvaldsson - Fararstjóri Fjalar Úlfarsson - Aðalþjálfari Egill Ingi Jónsson - Þjálfari Grímur Rúnarsson - Þjálfari María Magnúsdóttir - Sjúkraþjálfari Brynja Þorsteinsdóttir - Aðstoð Sturla Höskuldsson - Aðstoð Einar Þór Bjarnason - FormaðurDagskrá móta á HM 2019:Konur 11.feb - Undankeppni í stórsvigi 14.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 15.feb - Undankeppni í svigi 16.feb - Aðalkeppni í svigiKarlar 14.feb - Undankeppni í stórsvigi 15.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 16.feb - Undankeppni í svigi 17.feb - Aðalkeppni í svigi
Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Fótbolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Sport Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Sport Fleiri fréttir Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Cristiano Ronaldo leit út eins og byrjandi í boltanum Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Geitungur truflaði úrslitaleik HM í pílu Gæti hætt snemma eins og Björn Borg Dagskráin: Körfuboltakvöld, Doc Zone á sunnudegi og lokumferð NFL Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Börsungar björguðu sér með tveimur mörkum í lokin 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár „Þetta breytir lífinu“ Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Þórir og félagar tóku stig af Juventus Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira