Segir fréttaflutning af fjölgun HIV-smita villandi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 27. janúar 2019 13:15 Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir fréttirnar villandi þar sem staðreyndin sé önnur. Vísir/vilhelm Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segir að innlendum HIV-smitum fari fækkandi og að mjög fáir hafi smitast hér á landi á síðasta ári. Stór hópur nýsmitaðra í farsóttafréttum landlæknis skýrist af útlendingum, sem nú þegar eru smitaðir, og flytja hingað til lands. Í síðustu viku birtust fréttir um að sjúklingum sem greinst hefðu með HIV-sýkingu hefði fjölgað mikið í fyrra miðað við árin á undan en tilefni fréttaskrifanna voru Farsóttafréttir, fréttabréf sóttvarnalæknis. Í þeim segir að þróun kynsjúkdóma hér sé óheillavænleg í flestum tilvikum. 39 manns hafi greinst með HIV-sýkingu í fyrra, þar af voru 30 af erlendum uppruna. Árin 2017 og 2016 hafi innan við 30 greinst en aðeins um 10 manns árin 2014 og 2015. Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir þessar fréttir vera villandi þar sem staðreyndin sé önnur.Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.Bryndís Sigurðardóttir„Langflestir af þessum tölum eru til dæmis einstaklingar sem hafa þegar greinst með HIV- og flytja til Íslands, bæði Íslendingar en að miklu leyti erlendir ríkisborgarar. Annað hvort hælisleitendur eða flóttamenn eða erlent fólk sem er að flytja til Íslands og ef aðþessir einstaklingar eru núþegar með HIV þá skráist það sem nýtt smit á Íslandi sem er mjög misvísandi fyrir tölurnar,“ segir Bryndís. Ljóst sé að langflest af þessum 39 nýsmitum eru einstaklingar sem smituðst erlendis. „Þá sitjum við uppi með fimm einstaklinga. Tveir smitast í gegn um neyslu fíkniefna í æð. Mér finnst þetta ekki vera háar tölur,“ segir Bryndís sem fagnar greiningunum í raun. „Þetta þýðir að að við fáum þáí eftirlit til okkar. Þeir fara svo snemma á góða lyfjameðferð sem nú er til,“ segir Bryndis og bætir við að þannig séu þeir ekki smitandi gagnvart öðrum. Bryndis leggur áherslu á þá staðreynd að innlendum HIV-smitum fari fækkandi. Tilfellin sem flokkast sem nýgreind í farsóttafréttum séu einstaklingar sem flytji eða komi til landsins og eru þegar greindir með HIV. „Þetta eru ekki íslenskar tölur innan gæsalappa. Þetta eru bara skráningartölur hjá Landlæknisembættinu. Maður skilur svo sem að þeir þurfi að skrá þetta einhvern veginn,“ segir Bryndís. Heilbrigðismál Tengdar fréttir HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58 Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segir að innlendum HIV-smitum fari fækkandi og að mjög fáir hafi smitast hér á landi á síðasta ári. Stór hópur nýsmitaðra í farsóttafréttum landlæknis skýrist af útlendingum, sem nú þegar eru smitaðir, og flytja hingað til lands. Í síðustu viku birtust fréttir um að sjúklingum sem greinst hefðu með HIV-sýkingu hefði fjölgað mikið í fyrra miðað við árin á undan en tilefni fréttaskrifanna voru Farsóttafréttir, fréttabréf sóttvarnalæknis. Í þeim segir að þróun kynsjúkdóma hér sé óheillavænleg í flestum tilvikum. 39 manns hafi greinst með HIV-sýkingu í fyrra, þar af voru 30 af erlendum uppruna. Árin 2017 og 2016 hafi innan við 30 greinst en aðeins um 10 manns árin 2014 og 2015. Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir þessar fréttir vera villandi þar sem staðreyndin sé önnur.Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.Bryndís Sigurðardóttir„Langflestir af þessum tölum eru til dæmis einstaklingar sem hafa þegar greinst með HIV- og flytja til Íslands, bæði Íslendingar en að miklu leyti erlendir ríkisborgarar. Annað hvort hælisleitendur eða flóttamenn eða erlent fólk sem er að flytja til Íslands og ef aðþessir einstaklingar eru núþegar með HIV þá skráist það sem nýtt smit á Íslandi sem er mjög misvísandi fyrir tölurnar,“ segir Bryndís. Ljóst sé að langflest af þessum 39 nýsmitum eru einstaklingar sem smituðst erlendis. „Þá sitjum við uppi með fimm einstaklinga. Tveir smitast í gegn um neyslu fíkniefna í æð. Mér finnst þetta ekki vera háar tölur,“ segir Bryndís sem fagnar greiningunum í raun. „Þetta þýðir að að við fáum þáí eftirlit til okkar. Þeir fara svo snemma á góða lyfjameðferð sem nú er til,“ segir Bryndis og bætir við að þannig séu þeir ekki smitandi gagnvart öðrum. Bryndis leggur áherslu á þá staðreynd að innlendum HIV-smitum fari fækkandi. Tilfellin sem flokkast sem nýgreind í farsóttafréttum séu einstaklingar sem flytji eða komi til landsins og eru þegar greindir með HIV. „Þetta eru ekki íslenskar tölur innan gæsalappa. Þetta eru bara skráningartölur hjá Landlæknisembættinu. Maður skilur svo sem að þeir þurfi að skrá þetta einhvern veginn,“ segir Bryndís.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58 Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58
Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00
Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15