Hlustaðu á nýju plötuna frá Flona Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2019 14:30 Floni heitir Friðrik. Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýja plötu sem ber einfaldlega nafnið Floni 2. Snemma á árinu tæmdi Floni allt út af Instagram-reikningi sínum og birti því næst mynd af plötuumslagi nýju plötunnar og útgáfudag. View this post on InstagramFloni 2 - 31. jan - comment ef þú ert spennt/ur! Artwork: @magnusyeah @k_tanman @jhnnkrstfr A post shared by (@fridrikroberts) on Jan 14, 2019 at 4:21am PST Það tíðkast að gefa út einhver lög af plötum í fullri lengd áður en platan sjálf kemur út, sem smáskífur eða eitthvað í þeim dúr, en ekkert laganna á Flona 2 hafa komið út áður. Platan var tekin upp í 101derland, hljóðblönduð af Young Nazareth og hljóðjöfnuð af Glenn Schick. Plötuumslagið var hannað af Jóhanni Kristóferi Stefánssyni og Kjartani Hreinssyni og ljósmyndin á umslaginu tekin af Magnúsi Andersen. Samefnd fyrsta plata hans kom út í lok ársins 2017 og hefur hann allar götur síðan verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Hlusta má á plötuna hans hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Floni gefur út nýja plötu í lok mánaðar: „Tónlistin gengur fyrir, ekki peningurinn“ Rapparinn Floni tilkynnti útgáfudag nýrrar plötu á Instagram-síðu sinni í dag. Margir aðdáendur hans hafa beðið óþreyjufullir eftir nýrri tónlist úr hans smiðju en platan kemur út þann 31. janúar. 14. janúar 2019 23:00 Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýja plötu sem ber einfaldlega nafnið Floni 2. Snemma á árinu tæmdi Floni allt út af Instagram-reikningi sínum og birti því næst mynd af plötuumslagi nýju plötunnar og útgáfudag. View this post on InstagramFloni 2 - 31. jan - comment ef þú ert spennt/ur! Artwork: @magnusyeah @k_tanman @jhnnkrstfr A post shared by (@fridrikroberts) on Jan 14, 2019 at 4:21am PST Það tíðkast að gefa út einhver lög af plötum í fullri lengd áður en platan sjálf kemur út, sem smáskífur eða eitthvað í þeim dúr, en ekkert laganna á Flona 2 hafa komið út áður. Platan var tekin upp í 101derland, hljóðblönduð af Young Nazareth og hljóðjöfnuð af Glenn Schick. Plötuumslagið var hannað af Jóhanni Kristóferi Stefánssyni og Kjartani Hreinssyni og ljósmyndin á umslaginu tekin af Magnúsi Andersen. Samefnd fyrsta plata hans kom út í lok ársins 2017 og hefur hann allar götur síðan verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Hlusta má á plötuna hans hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Floni gefur út nýja plötu í lok mánaðar: „Tónlistin gengur fyrir, ekki peningurinn“ Rapparinn Floni tilkynnti útgáfudag nýrrar plötu á Instagram-síðu sinni í dag. Margir aðdáendur hans hafa beðið óþreyjufullir eftir nýrri tónlist úr hans smiðju en platan kemur út þann 31. janúar. 14. janúar 2019 23:00 Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Floni gefur út nýja plötu í lok mánaðar: „Tónlistin gengur fyrir, ekki peningurinn“ Rapparinn Floni tilkynnti útgáfudag nýrrar plötu á Instagram-síðu sinni í dag. Margir aðdáendur hans hafa beðið óþreyjufullir eftir nýrri tónlist úr hans smiðju en platan kemur út þann 31. janúar. 14. janúar 2019 23:00
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30