Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 15:30 Anthony Davis. Getty/Jonathan Bachman Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. Það er hins vegar bannað að gefa út slíka yfirlýsingu samkvæmt reglum NBA-deildarinnar og þessi yfirlýsing Anthony Davis í gegnum umboðsmann sinn kostaði skildinginn. NBA-deildin sektaði Anthony Davis um 50 þúsund dollara eða sex milljónir íslenskra króna. Fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina eru aftur á móti ekki í vafa um það að Anthony Davis gerði sér fulla grein fyrir að væn sekt væri á leiðinni. Davis vill losna frá New Orleans Pelicans og komast til liðs sem á möguleika á að vinna titilinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá eru þetta ekki miklir peningar fyrir hann enda fær hann meira en 25,4 milljónir dollara í laun fyrir tímabilið eða meira en þrjá milljarða íslenskra króna.Anthony Davis' $50,000 fine is just chump change to him pic.twitter.com/FVZ4W2om29 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019New Orleans Pelicans á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili en þetta er sjöunda tímabil Anthony Davis með New Orleans Pelicans liðinu.The NBA dined Anthony Davis $50,000 for making his trade request public. pic.twitter.com/L5SuOFRoMq — Tim Bontemps (@TimBontemps) January 29, 2019Anthony Davis er einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar og mörg félög eru örugglega til að gefa mikið til að fá hann til síns. Davis er enn bara 25 ára gamall og hann er með 29,3 stig, 13,3 fráköst, 4,4 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Davis hefur hækkað sig í stigum og fráköstum nánast á hverju tímabili frá því að hann var með 13,5 stig og 8,2 fráköst í leik á nýliðaárinu sínu. Í fyrra var hann með 28,1 stig og 11,1 fráköst í leik. NBA fines @AntDavis23 $50,000 for trade demand made public by his agent, Rich Paul, on Monday, for what the league called "an intentional effort to undermine the contractual relationship between Davis and the Pelicans." — David Aldridge (@davidaldridgedc) January 29, 2019Per NBA constitution and bylaws, $50,000 is the max amount NBA commissioner Adam Silver can fine a player for a public trade request. — Jeff Zillgitt (@JeffZillgitt) January 29, 2019 NBA Tengdar fréttir Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. Það er hins vegar bannað að gefa út slíka yfirlýsingu samkvæmt reglum NBA-deildarinnar og þessi yfirlýsing Anthony Davis í gegnum umboðsmann sinn kostaði skildinginn. NBA-deildin sektaði Anthony Davis um 50 þúsund dollara eða sex milljónir íslenskra króna. Fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina eru aftur á móti ekki í vafa um það að Anthony Davis gerði sér fulla grein fyrir að væn sekt væri á leiðinni. Davis vill losna frá New Orleans Pelicans og komast til liðs sem á möguleika á að vinna titilinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá eru þetta ekki miklir peningar fyrir hann enda fær hann meira en 25,4 milljónir dollara í laun fyrir tímabilið eða meira en þrjá milljarða íslenskra króna.Anthony Davis' $50,000 fine is just chump change to him pic.twitter.com/FVZ4W2om29 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019New Orleans Pelicans á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili en þetta er sjöunda tímabil Anthony Davis með New Orleans Pelicans liðinu.The NBA dined Anthony Davis $50,000 for making his trade request public. pic.twitter.com/L5SuOFRoMq — Tim Bontemps (@TimBontemps) January 29, 2019Anthony Davis er einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar og mörg félög eru örugglega til að gefa mikið til að fá hann til síns. Davis er enn bara 25 ára gamall og hann er með 29,3 stig, 13,3 fráköst, 4,4 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Davis hefur hækkað sig í stigum og fráköstum nánast á hverju tímabili frá því að hann var með 13,5 stig og 8,2 fráköst í leik á nýliðaárinu sínu. Í fyrra var hann með 28,1 stig og 11,1 fráköst í leik. NBA fines @AntDavis23 $50,000 for trade demand made public by his agent, Rich Paul, on Monday, for what the league called "an intentional effort to undermine the contractual relationship between Davis and the Pelicans." — David Aldridge (@davidaldridgedc) January 29, 2019Per NBA constitution and bylaws, $50,000 is the max amount NBA commissioner Adam Silver can fine a player for a public trade request. — Jeff Zillgitt (@JeffZillgitt) January 29, 2019
NBA Tengdar fréttir Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00
Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15