Barcelona tapaði stigum annan leikinn í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. febrúar 2019 21:45 vísir/getty Barcelona gerði annað jafnteflið í röð í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið sótti Athletic Bilbao heim. Lionel Messi var kominn aftur í byrjunarlið Barcelona eftir að hafa byrjað á bekknum gegn Real Madrid í bikarnum í vikunni vegna meiðsla. Messi gat þó ekki bjargað Barcelona frá því að gera markalaust jafntefli. Börsungar áttu tvö skot á markrammann á móti fimm frá Bilbao sem voru hvað betra liðið í fyrri hálfleik þrátt fyrir að Barcelona væri mun meira betra liðið í leiknum. Barcelona er með sex stiga forskot á Real Madrid á toppi deildarinnar eftir 23 umferðir. Spænski boltinn
Barcelona gerði annað jafnteflið í röð í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið sótti Athletic Bilbao heim. Lionel Messi var kominn aftur í byrjunarlið Barcelona eftir að hafa byrjað á bekknum gegn Real Madrid í bikarnum í vikunni vegna meiðsla. Messi gat þó ekki bjargað Barcelona frá því að gera markalaust jafntefli. Börsungar áttu tvö skot á markrammann á móti fimm frá Bilbao sem voru hvað betra liðið í fyrri hálfleik þrátt fyrir að Barcelona væri mun meira betra liðið í leiknum. Barcelona er með sex stiga forskot á Real Madrid á toppi deildarinnar eftir 23 umferðir.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti