Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. febrúar 2019 08:51 Frá leit í og við ána í gærkvöldi. vísir/mhh Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Leitin hófst um klukkan tíu í gærkvöldi þar sem tilkynning barst um að bíll hefði farið í ána. Talið er að einn hafi verið um borð í bílnum og telur lögreglan sig vita hver það er. Veðurspáin fyrir daginn er afar slæm og er gul viðvörun í gildi á Suðurlandi þar sem spáð er suðvestan stormi eða roki með hviðum upp í allt að 40 metra á sekúndu. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að slæmt veður muni hafa áhrif á leit í og við ána í dag þar sem leitaraðstæður séu mjög erfiðar í svona veðri. Þannig er til dæmis ekkert flugveður og mun þyrla Landhelgisgæslunnar því ekki nýtast til leitar, að minnsta kosti á meðan veðrið gengur yfir, en hún var kölluð út í gærkvöldi.Hér fyrir neðan má sjá myndband frá vettvangi í gærkvöldi. Árborg Björgunarsveitir Lögreglumál Tengdar fréttir Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. Leitin hófst um klukkan tíu í gærkvöldi þar sem tilkynning barst um að bíll hefði farið í ána. Talið er að einn hafi verið um borð í bílnum og telur lögreglan sig vita hver það er. Veðurspáin fyrir daginn er afar slæm og er gul viðvörun í gildi á Suðurlandi þar sem spáð er suðvestan stormi eða roki með hviðum upp í allt að 40 metra á sekúndu. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að slæmt veður muni hafa áhrif á leit í og við ána í dag þar sem leitaraðstæður séu mjög erfiðar í svona veðri. Þannig er til dæmis ekkert flugveður og mun þyrla Landhelgisgæslunnar því ekki nýtast til leitar, að minnsta kosti á meðan veðrið gengur yfir, en hún var kölluð út í gærkvöldi.Hér fyrir neðan má sjá myndband frá vettvangi í gærkvöldi.
Árborg Björgunarsveitir Lögreglumál Tengdar fréttir Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56 Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Dregið úr leit í Ölfusá í nótt Tæplega 100 björgunarsveitarmenn hafa leitað í kvöld en auk þeirra áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og frá sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands ásamt lögreglumönnum. 26. febrúar 2019 01:56
Telja sig vita hver var í bílnum sem fór í Ölfusá Mikið lið björgunarfólks tekur þátt í leitinni. Í tilkynningu lögreglunnar segir að vitni hafi séð bíl fara í ána og að ummerki á vettvangi styðji það 25. febrúar 2019 23:42