Lést af völdum snjall-lyfs Ari Brynjólfsson skrifar 23. febrúar 2019 07:45 Tianeptine er selt undir vörumerkinu Stablon. Nordicphotos/Getty Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara nú við neyslu á efninu tianeptine og annarra efna sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Talið er að einstaklingur hafi látist hér á landi nýlega eftir að hafa tekið inn tianeptine, efni sem finna má í fæðubótarefnum sem seld eru á netinu. Læknar telja að efnið hafi valdið dauða viðkomandi en ekki er hægt að veita nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Tianeptine er ekki selt hér á landi en það er selt sem þynglyndislyf í sumum Evrópulöndum, Asíu og Suður-Ameríku undir heitunum Coaxil og Stablon. MAST segir það ekki ljóst hvort viðkomandi hafi flutt efnið inn sem lyf eða keypt það sem fæðubótarefni af netinu. Dæmi eru um að tianeptine hafi verið notað af sprautufíklum í Rússlandi og Bandaríkjunum en þegar því er sprautað í æð er víman sambærileg neyslu ópíóða. Einföld leit leiðir í ljós að auðvelt er að nálgast efnið á netinu sem fæðubótarefni, en ekki eru gerðar jafn ríkar kröfur til framleiðslu fæðubótarefna og lyfja. Er efnið þá yfirleitt markaðssett sem „snjall-lyf“ og sagt að það örvi minni, sköpunargáfu og einbeitingu. Sagt er að það „opni heilann“ og geti jafnvel gert einstaklinga gáfaðri. MAST bendir á að engar, eða fáar, rannsóknir styðji staðhæfingar framleiðenda. Vaxandi notkun á Nootropics-efnum valdi áhyggjum því ekki er vitað með vissu hvaða áhrif langtímanotkun þeirra hefur á líkamann og heilastarfsemina. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara nú við neyslu á efninu tianeptine og annarra efna sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Talið er að einstaklingur hafi látist hér á landi nýlega eftir að hafa tekið inn tianeptine, efni sem finna má í fæðubótarefnum sem seld eru á netinu. Læknar telja að efnið hafi valdið dauða viðkomandi en ekki er hægt að veita nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Tianeptine er ekki selt hér á landi en það er selt sem þynglyndislyf í sumum Evrópulöndum, Asíu og Suður-Ameríku undir heitunum Coaxil og Stablon. MAST segir það ekki ljóst hvort viðkomandi hafi flutt efnið inn sem lyf eða keypt það sem fæðubótarefni af netinu. Dæmi eru um að tianeptine hafi verið notað af sprautufíklum í Rússlandi og Bandaríkjunum en þegar því er sprautað í æð er víman sambærileg neyslu ópíóða. Einföld leit leiðir í ljós að auðvelt er að nálgast efnið á netinu sem fæðubótarefni, en ekki eru gerðar jafn ríkar kröfur til framleiðslu fæðubótarefna og lyfja. Er efnið þá yfirleitt markaðssett sem „snjall-lyf“ og sagt að það örvi minni, sköpunargáfu og einbeitingu. Sagt er að það „opni heilann“ og geti jafnvel gert einstaklinga gáfaðri. MAST bendir á að engar, eða fáar, rannsóknir styðji staðhæfingar framleiðenda. Vaxandi notkun á Nootropics-efnum valdi áhyggjum því ekki er vitað með vissu hvaða áhrif langtímanotkun þeirra hefur á líkamann og heilastarfsemina.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira