Blaðamannafundur Sigríðar og viðbrögð þingmanna við ákvörðun hennar Ritstjórn skrifar 13. mars 2019 14:13 Sigríður Á. Andersen á blaðamannafundi fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra boðuðu til funda í dag þar sem rætt var við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vísir var í beinni útsendingu frá báðum fundum, klukkan 14:30 og 15:00. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra boðaði til fyrri fundarins, blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu klukkan 14:30 þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína um að stíga til hliðar. Þá tjáði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, sig við fjölmiðla eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem hófst klukkan eitt í dag. Katrín tjáði sig um ákvörðun Sigríðar og var einnig í fyrsta skipti að tjá sig um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu sem úrskurðaði að skipun dómara í Landsrétt hefði brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Vísir náði einnig tali af formönnum annarra flokka á Alþingi og sjá má upptökur af því í vaktinni hér fyrir neðan.
Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra boðuðu til funda í dag þar sem rætt var við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vísir var í beinni útsendingu frá báðum fundum, klukkan 14:30 og 15:00. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra boðaði til fyrri fundarins, blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu klukkan 14:30 þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína um að stíga til hliðar. Þá tjáði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, sig við fjölmiðla eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem hófst klukkan eitt í dag. Katrín tjáði sig um ákvörðun Sigríðar og var einnig í fyrsta skipti að tjá sig um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu sem úrskurðaði að skipun dómara í Landsrétt hefði brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Vísir náði einnig tali af formönnum annarra flokka á Alþingi og sjá má upptökur af því í vaktinni hér fyrir neðan.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen boðar til blaðamannafundar Hefst klukkan 14:30 í ráðuneytinu 13. mars 2019 14:06 Staða Sigríðar muni ráðast af stuðningi Sjálfstæðismanna en málið sé VG erfitt Segir flokka í ríkisstjórn oftast láta flokk ráðherra um að leysa málið. 13. mars 2019 11:53 Neitaði að tjá sig um dóm Mannréttindadómstólsins við komuna til Keflavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, neitaði að tjá sig um Landsréttardóm Mannréttindadómstóls Evrópu við komuna til landsins í Leifsstöð nú í morgun. 13. mars 2019 07:18 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Staða Sigríðar muni ráðast af stuðningi Sjálfstæðismanna en málið sé VG erfitt Segir flokka í ríkisstjórn oftast láta flokk ráðherra um að leysa málið. 13. mars 2019 11:53
Neitaði að tjá sig um dóm Mannréttindadómstólsins við komuna til Keflavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, neitaði að tjá sig um Landsréttardóm Mannréttindadómstóls Evrópu við komuna til landsins í Leifsstöð nú í morgun. 13. mars 2019 07:18