Gronkowski leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. mars 2019 08:00 Tom Brady getur ekki lengur hent í hendurnar á Gronkowski vísir/getty New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Gronkowski leggur skóna á hilluna við hliðina á þremur verðlaunapeningum úr frá Ofurskálinni, úrslitaleiknum í bandarísku NFL deildinni. Nýjasti peningurinn bættist í safnið í byrjun árs þegar Patriots vann Los Angeles Rams. Gronkowski er af mörgum talin einn besti innherji sögunnar og hefur marg oft verið valinn í úrvalslið deildarinnar. Síðustu tímabil hefur hann hins vegar glímt mikið við meiðsli. Hann greindi frá ákvörðun sinni um að hætta með langri færslu á Instagram í gærkvöldi. „Þetta byrjaði allt þegar ég var tvítugur og draumar mínir rættust. Núna er ég að verða þrítugur og að taka stærstu ákvörðun lífs míns til þessa. Í dag hætti ég að spila fótbolta,“ sagði Gronkowski. View this post on Instagram It all started at 20 years old on stage at the NFL draft when my dream came true, and now here I am about to turn 30 in a few months with a decision I feel is the biggest of my life so far. I will be retiring from the game of football today. I am so grateful for the opportunity that Mr. Kraft and Coach Belichick gave to me when drafting my silliness in 2010. My life experiences over the last 9 years have been amazing both on and off the field. The people I have meet, the relationships I have built, the championships I have been apart of, I just want to thank the whole New England Patriots organization for every opportunity I have been giving and learning the great values of life that I can apply to mine. Thank you to all of Pats Nation around the world for the incredible support since I have been apart of this 1st class organization. Thank you for everyone accepting who I am and the dedication I have put into my work to be the best player I could be. But now its time to move forward and move forward with a big smile knowing that the New England Patriots Organization, Pats Nation, and all my fans will be truly a big part of my heart for rest of my life. It was truly an incredible honor to play for such a great established organization and able to come in to continue and contribute to keep building success. To all my current and past teammates, thank you for making each team every year special to be apart of. I will truly miss you guys. Cheers to all who have been part of this journey, cheers to the past for the incredible memories, and a HUGE cheers to the uncertain of whats next. A post shared by Rob Gronkowski (@gronk) on Mar 24, 2019 at 2:53pm PDT NFL Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sjá meira
New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Gronkowski leggur skóna á hilluna við hliðina á þremur verðlaunapeningum úr frá Ofurskálinni, úrslitaleiknum í bandarísku NFL deildinni. Nýjasti peningurinn bættist í safnið í byrjun árs þegar Patriots vann Los Angeles Rams. Gronkowski er af mörgum talin einn besti innherji sögunnar og hefur marg oft verið valinn í úrvalslið deildarinnar. Síðustu tímabil hefur hann hins vegar glímt mikið við meiðsli. Hann greindi frá ákvörðun sinni um að hætta með langri færslu á Instagram í gærkvöldi. „Þetta byrjaði allt þegar ég var tvítugur og draumar mínir rættust. Núna er ég að verða þrítugur og að taka stærstu ákvörðun lífs míns til þessa. Í dag hætti ég að spila fótbolta,“ sagði Gronkowski. View this post on Instagram It all started at 20 years old on stage at the NFL draft when my dream came true, and now here I am about to turn 30 in a few months with a decision I feel is the biggest of my life so far. I will be retiring from the game of football today. I am so grateful for the opportunity that Mr. Kraft and Coach Belichick gave to me when drafting my silliness in 2010. My life experiences over the last 9 years have been amazing both on and off the field. The people I have meet, the relationships I have built, the championships I have been apart of, I just want to thank the whole New England Patriots organization for every opportunity I have been giving and learning the great values of life that I can apply to mine. Thank you to all of Pats Nation around the world for the incredible support since I have been apart of this 1st class organization. Thank you for everyone accepting who I am and the dedication I have put into my work to be the best player I could be. But now its time to move forward and move forward with a big smile knowing that the New England Patriots Organization, Pats Nation, and all my fans will be truly a big part of my heart for rest of my life. It was truly an incredible honor to play for such a great established organization and able to come in to continue and contribute to keep building success. To all my current and past teammates, thank you for making each team every year special to be apart of. I will truly miss you guys. Cheers to all who have been part of this journey, cheers to the past for the incredible memories, and a HUGE cheers to the uncertain of whats next. A post shared by Rob Gronkowski (@gronk) on Mar 24, 2019 at 2:53pm PDT
NFL Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti