Gerði áhlaup að bílalest páfa og konungs Andri Eysteinsson skrifar 31. mars 2019 17:12 Drengurinn reyndi að ná athygli Marokkkókonungs Mohamed VI í bílnum hægra megin á myndinni. EPA/CIRO FUSCO Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. CNN greindi frá. Drengurinn komst fram hjá öryggisgæslunni og stefndi beint að bílnum. Unglingurinn var fljótlega handtekinn af jakkafataklæddum öryggisvörðum. Í yfirlýsingu frá þjóðaröryggisstofnun Marokkó kom fram að unglingurinn hafi reynt að vekja athygli konungs á veikindum foreldra hans. Frans páfi hefur varið helginni í opinberri heimsókn í Norður-Afríku ríkinu Marokkó, þar hefur hann reynt að brúa bilið milli hins kristna minnihluta og meirihlutans sem aðhyllist Íslam. Páfi sagði í skilaboðum á Twitter að hann kæmi til landsins sem pílagrímur friðar og bræðralags. Páfi ávarpaði mannfjölda í Rabat áður en hann hélt til fundar við trúarleiðtoga múslima í landinu.Dear Moroccan friends, I am coming as a pilgrim of peace and fraternity. We Christians and Muslims believe in God, the Creator and the Merciful, who created people to live like brothers and sisters, respecting each other in their diversity, and helping one another in their needs. — Pope Francis (@Pontifex) March 29, 2019 Marokkó Páfagarður Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. CNN greindi frá. Drengurinn komst fram hjá öryggisgæslunni og stefndi beint að bílnum. Unglingurinn var fljótlega handtekinn af jakkafataklæddum öryggisvörðum. Í yfirlýsingu frá þjóðaröryggisstofnun Marokkó kom fram að unglingurinn hafi reynt að vekja athygli konungs á veikindum foreldra hans. Frans páfi hefur varið helginni í opinberri heimsókn í Norður-Afríku ríkinu Marokkó, þar hefur hann reynt að brúa bilið milli hins kristna minnihluta og meirihlutans sem aðhyllist Íslam. Páfi sagði í skilaboðum á Twitter að hann kæmi til landsins sem pílagrímur friðar og bræðralags. Páfi ávarpaði mannfjölda í Rabat áður en hann hélt til fundar við trúarleiðtoga múslima í landinu.Dear Moroccan friends, I am coming as a pilgrim of peace and fraternity. We Christians and Muslims believe in God, the Creator and the Merciful, who created people to live like brothers and sisters, respecting each other in their diversity, and helping one another in their needs. — Pope Francis (@Pontifex) March 29, 2019
Marokkó Páfagarður Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira