Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2019 14:47 Trump þegar hann rifti kjarnorkusamningnum við Íran með forsetatilskipun í maí í fyrra. Vísir/EPA Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í dag að hún hefði skilgreint íranska byltingarvörðinn, hluta af her Írans, sem hryðjuverkasamtök. Bandarískir fjölmiðlar segja ákvörðunina fordæmalausa og að hún sé liður í tilraunum Trump til að leggja enn frekari refsiaðgerðir á Íran.Washington Post segir að þetta sé í fyrsta skipti sem Bandaríkjastjórn hefur skilgreint her annars ríkis sem hryðjuverkasamtök. Blaðið segir að bandarísk her- og leyniþjónustuyfirvöld hafi varað við því að ákvörðunin geti orðið fordæmi sem óvinveitt ríki geti beitt gegn Bandaríkjunum í framhaldinu. „Íranski byltingarvörðurinn er aðalleið írönsku ríkisstjórnarinnar til þess að stýra og koma í framkvæmd alþjóðlegri hryðjuverkastarfsemi sinni,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Ríkisstjórn Trump hefur tekið harða afstöðu gegn stjórnvöldum í Teheran. Trump sagði Bandaríkin þannig frá tímamótasamkomulagi heimsveldanna við Íran sem átti að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn í fyrra. Í kjölfarið lagði Bandaríkjastjórn aftur á refsiaðgerðir sem aflétt hafði verið í tengslum við samkomulagið. Í yfirlýsingu frá þjóðaröryggisráði Írans vegna ákvörðunar Bandaríkjastjórnar kom fram að hún gæti ógnað friði og stöðugleika í Miðausturlöndum og á heimsvísu. Írönsk stjórnvöld teldu Bandaríkjastjórn á móti stuðningsmenn hryðjuverka. Bandaríkin Donald Trump Íran Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í dag að hún hefði skilgreint íranska byltingarvörðinn, hluta af her Írans, sem hryðjuverkasamtök. Bandarískir fjölmiðlar segja ákvörðunina fordæmalausa og að hún sé liður í tilraunum Trump til að leggja enn frekari refsiaðgerðir á Íran.Washington Post segir að þetta sé í fyrsta skipti sem Bandaríkjastjórn hefur skilgreint her annars ríkis sem hryðjuverkasamtök. Blaðið segir að bandarísk her- og leyniþjónustuyfirvöld hafi varað við því að ákvörðunin geti orðið fordæmi sem óvinveitt ríki geti beitt gegn Bandaríkjunum í framhaldinu. „Íranski byltingarvörðurinn er aðalleið írönsku ríkisstjórnarinnar til þess að stýra og koma í framkvæmd alþjóðlegri hryðjuverkastarfsemi sinni,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Ríkisstjórn Trump hefur tekið harða afstöðu gegn stjórnvöldum í Teheran. Trump sagði Bandaríkin þannig frá tímamótasamkomulagi heimsveldanna við Íran sem átti að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn í fyrra. Í kjölfarið lagði Bandaríkjastjórn aftur á refsiaðgerðir sem aflétt hafði verið í tengslum við samkomulagið. Í yfirlýsingu frá þjóðaröryggisráði Írans vegna ákvörðunar Bandaríkjastjórnar kom fram að hún gæti ógnað friði og stöðugleika í Miðausturlöndum og á heimsvísu. Írönsk stjórnvöld teldu Bandaríkjastjórn á móti stuðningsmenn hryðjuverka.
Bandaríkin Donald Trump Íran Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira