Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 20:34 Mótmælendur fögnuðu afsögn Bouteflika á götum Algeirsborgar síðasta þriðjudag. Vísir/EPA Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár. Reuters greinir frá. Kosningin mun fara fram næsta þriðjudag. Alsírska þingið mun skipa forseta sem mun sitja þar til að kosið verður um nýjan forseta landsins. Talið er að forseti efri deildar þingsins, Abdelkader Bensalah , muni hreppa hnossið í þetta sinn og stýri því landinu næstu þrjá mánuðina. Óvíst er þó hvort að það sefi reiði mótmælenda en Bensalah, auk forsætisráðherrans Nouredine Bedoui og Tayeb Belaiz formaður stjórnarskrárnefndar Alsír hafa verið skotmörk mótmælenda sem þykja þremenningarnir of nána stjórn Bouteflika. Mótmælendurnir munu vilja gjörbreyta hinu pólítíska landslagi í Alsír og líta þeir svo á að þremenningarnir séu í raun framlenging á tuttugu ára valdatíð Bouteflika. Alsír Tengdar fréttir Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30 Herinn gefst upp á Bouteflika Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum. 26. mars 2019 16:45 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira
Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár. Reuters greinir frá. Kosningin mun fara fram næsta þriðjudag. Alsírska þingið mun skipa forseta sem mun sitja þar til að kosið verður um nýjan forseta landsins. Talið er að forseti efri deildar þingsins, Abdelkader Bensalah , muni hreppa hnossið í þetta sinn og stýri því landinu næstu þrjá mánuðina. Óvíst er þó hvort að það sefi reiði mótmælenda en Bensalah, auk forsætisráðherrans Nouredine Bedoui og Tayeb Belaiz formaður stjórnarskrárnefndar Alsír hafa verið skotmörk mótmælenda sem þykja þremenningarnir of nána stjórn Bouteflika. Mótmælendurnir munu vilja gjörbreyta hinu pólítíska landslagi í Alsír og líta þeir svo á að þremenningarnir séu í raun framlenging á tuttugu ára valdatíð Bouteflika.
Alsír Tengdar fréttir Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30 Herinn gefst upp á Bouteflika Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum. 26. mars 2019 16:45 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Sjá meira
Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56
Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30
Herinn gefst upp á Bouteflika Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum. 26. mars 2019 16:45