Þórólfur sækist áfram eftir að leiða Samgöngustofu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. apríl 2019 16:39 Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu. Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst nk.Á meðal umsækjanda eru Þórólfur Árnason, núverandi forstjóri Samgöngustofu, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár og Hafsteinn Viktorsson sem gegndi stöðu forstjóra PCC BakkiSilicon á Húsavík frá árinu 2017 til síðasta árs. Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Umsækjendur um embætti forstjóra SamgöngustofuAðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingurDagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóriEinar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóriFriðrik Ólafsson, verkfræðingurGeirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóriGuðjón Skúlason, forstöðumaðurGuðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóriHafsteinn Viktorsson, forstjóriHalla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóriHalldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóriHlynur Sigurgeirsson, hagfræðingurInga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóriJón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóriJón Karl Ólafsson, ráðgjafiMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriMargrét Hauksdóttir, forstjóriReynir Sigurðsson, framkvæmdastjóriRóbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafiSigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafiStefán Vilbergsson, verkefnastjóriTrausti Harðarson, ráðgjafiÞorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóriÞórólfur Árnason, forstjóri Ráðningar Samgöngur Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Búið að laga bilunina Innlent Fleiri fréttir Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Sjá meira
Alls bárust 23 umsóknir um embætti forstjóra Samgöngustofu sem auglýst var í mars. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og tekur skipunin gildi 6. ágúst nk.Á meðal umsækjanda eru Þórólfur Árnason, núverandi forstjóri Samgöngustofu, Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár og Hafsteinn Viktorsson sem gegndi stöðu forstjóra PCC BakkiSilicon á Húsavík frá árinu 2017 til síðasta árs. Þriggja manna nefnd hefur verið skipuð til að meta hæfni umsækjenda. Í henni eiga sæti Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og Helgi Valberg Jensson, aðallögfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Umsækjendur um embætti forstjóra SamgöngustofuAðalsteinn Magnússon, rekstrarhagfræðingurDagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóriEinar Örn Héðinsson, framkvæmdastjóriFriðrik Ólafsson, verkfræðingurGeirþrúður Alfreðsdóttir, flugstjóriGuðjón Skúlason, forstöðumaðurGuðmundur I. Bergþórsson, verkefnastjóriHafsteinn Viktorsson, forstjóriHalla Sigrún Sigurðardóttir, framkvæmdastjóriHalldór Ólafsson Zoëga, deildarstjóriHlynur Sigurgeirsson, hagfræðingurInga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóriJón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóriJón Karl Ólafsson, ráðgjafiMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriMargrét Hauksdóttir, forstjóriReynir Sigurðsson, framkvæmdastjóriRóbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri og stjórnsýsluráðgjafiSigrún Birna Sigurðardóttir, ráðgjafiStefán Vilbergsson, verkefnastjóriTrausti Harðarson, ráðgjafiÞorkell Hróar Björnsson, framkvæmdastjóriÞórólfur Árnason, forstjóri
Ráðningar Samgöngur Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Búið að laga bilunina Innlent Fleiri fréttir Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Sjá meira