Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2019 08:39 Platan Victory Lap var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár. Getty Lögregla í Los Angeles hefur nafngreint manninn sem grunaður er um að hafa banað rapparanum Nipsey Hussle fyrir utan fataverslun hans í borginni á sunnudag. Lögregla hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið en henni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans. Lýst var eftir Holder skömmu eftir að nítján manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þeir tróðust undir í minningarahöfn um rapparann í gærkvöldi.Eric Holder is wanted for Homicide in the shooting of Nipsey Hussle. He was last seen in a 2016 white 4 door Chevy Cruze CA license plate 7RJD742. Anyone with information related to his whereabouts or this deadly shooting is urged to contact South Bureau Homicide at 323-786-5100 pic.twitter.com/3pX4fbezDs — LAPD HQ (@LAPDHQ) April 2, 2019Margir í tónlistarheiminum hafa minnst Nipsey Hussle, sem varð 33 ára, en fyrsta plata hans, Victory Lap, var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár sem besta rappplata ársins. Hussle, sem hét Ermias Davidson Asghedom réttu nafni, ólst upp í suðurhluta Los Angeles og var liðsmaður glæpagengisins Rollin' 60s þegar hann var á táningsaldri. Á síðustu árum lét hann samfélagsleg málefni sér varða og aðstoðaði fólk sem átti erfitt uppdráttar við að fá vinnu. Þá gaf hann öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Að neðan má sjá myndskeið frá minningarathöfninni í Los Angeles í gærkvöldi.HydePark #NipseyHustle memorial a fight breaks out and people start running. Several injured in the stampede LAFD responding. LAPD asking for backup. @FOXLApic.twitter.com/n3Sk2SOe2T — Kevin Takumi (@KevinTakumi) April 2, 2019 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Lögregla í Los Angeles hefur nafngreint manninn sem grunaður er um að hafa banað rapparanum Nipsey Hussle fyrir utan fataverslun hans í borginni á sunnudag. Lögregla hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið en henni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans. Lýst var eftir Holder skömmu eftir að nítján manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þeir tróðust undir í minningarahöfn um rapparann í gærkvöldi.Eric Holder is wanted for Homicide in the shooting of Nipsey Hussle. He was last seen in a 2016 white 4 door Chevy Cruze CA license plate 7RJD742. Anyone with information related to his whereabouts or this deadly shooting is urged to contact South Bureau Homicide at 323-786-5100 pic.twitter.com/3pX4fbezDs — LAPD HQ (@LAPDHQ) April 2, 2019Margir í tónlistarheiminum hafa minnst Nipsey Hussle, sem varð 33 ára, en fyrsta plata hans, Victory Lap, var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár sem besta rappplata ársins. Hussle, sem hét Ermias Davidson Asghedom réttu nafni, ólst upp í suðurhluta Los Angeles og var liðsmaður glæpagengisins Rollin' 60s þegar hann var á táningsaldri. Á síðustu árum lét hann samfélagsleg málefni sér varða og aðstoðaði fólk sem átti erfitt uppdráttar við að fá vinnu. Þá gaf hann öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Að neðan má sjá myndskeið frá minningarathöfninni í Los Angeles í gærkvöldi.HydePark #NipseyHustle memorial a fight breaks out and people start running. Several injured in the stampede LAFD responding. LAPD asking for backup. @FOXLApic.twitter.com/n3Sk2SOe2T — Kevin Takumi (@KevinTakumi) April 2, 2019
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16