Norður turninn er örlítið hærri en suður turninn og voru þeir lengi vel hæstu mannvirki Parísarborgar.
Blaðamaðurinn Alexandre Fremont hjá Radio France birti fyrr í kvöld mynd á Twitter síðu sinni, myndin er tekin af dróna sem flaug yfir brennandi mannvirkið.
pic.twitter.com/6HwOQjrd10
— Alexandre Fremont (@alex_fremont) April 15, 2019