Messi hvíldur í markalausu jafntefli gegn botnliðinu 13. apríl 2019 16:00 Malcom í leiknum í dag. vísir/getty Barcelona gerði markalaust jafntefli við Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðin mættust í Huesca. Barcelona var mun meira með boltann og fékk tækifæri til þess að vinna leikinn en heimamenn náðu að halda hreinu. Börsungar eru á toppnum með ellefu stiga forskot á Atletico Madrid sem spilar nú við Celta Vigo. Huesca er á botninum með 25 stig, fimm stigum frá öruggu sæti. Spænski boltinn
Barcelona gerði markalaust jafntefli við Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðin mættust í Huesca. Barcelona var mun meira með boltann og fékk tækifæri til þess að vinna leikinn en heimamenn náðu að halda hreinu. Börsungar eru á toppnum með ellefu stiga forskot á Atletico Madrid sem spilar nú við Celta Vigo. Huesca er á botninum með 25 stig, fimm stigum frá öruggu sæti.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti