Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2019 08:17 Sigurlið Lindaskóla. Lindaskóli úr Kópavogi bar sigur úr bítum í úrslitum Skólahreystis sem fram fóru í gærkvöldi. Skólinn lauk keppni með 56 stig og munaði aðeins einu stigi á sigurvegaranum og skólanum í öðru sæti, Holtaskóla. Heiðarskóli í Reykjanesbæ lauk keppni í þriðja sæti með 53 stig. „Íslandsmet Síðuskóla frá 2017 í hraðaþrautinni var jafnað af Heiðarskóla og fóru þau brautina á 2.03 mínútum. Það voru Klara Lind Þórarinsdóttir og Eyþór Jónsson sem fóru brautina fyrir Heiðarskóla. Ólafur Jónsson úr Grunnskóla Reyðarfjarðar gerði flestar upphífingar eða 48 talsins. Leonie Sigurlaug Friðriksdóttir úr Grunnskóla Húnaþings vestra gerði flestar upphífingar, 54 talsins, og hékk lengst allra í hreystigreip eða í 6.28 mínútur. Bartosz Wiktorowicz úr Heiðarsóla bar sigur úr býtum í dýfum með því að taka 53 dýfur. Sigurlið Lindaskóla skipa Hilmir Þór Hugason og Sara Bjarkadóttir (hraðaþraut), Alexander Broddi Sigvaldason (upphífingar og dýfur) og Selma Bjarkadóttir (armbeygjur og hreystigreip). Silfurlið Holtaskóla skipa Stefán Elías Davíðsson og Harpa Rós Guðnadóttir (hraðaþraut), Guðni Kjartansson (upphífingar og dýfur) og Daría Sara Cegielska (armbeygjur og hreystigreip). Bronslið Heiðarskóla skipa Eyþór Jónsson og Klara Lind Þórarinsdóttir (hraðaþraut), Bartosz Wiktorowicz (upphífingar og dýfur) og Hildur Björg Hafþórsdóttir (armbeygjur og hreystigreip). Aðrir skólar er kepptu í ár voru Laugalækjarskóli, Hvolsskóli, Brekkuskóli, Flóaskóli, Foldaskóli, Varmahlíðarskóli og grunnskólar Húnaþings vestra, Ísafjarðar og Reyðarfjarðar,“ segir í tilkynningu vegna keppninnar. Börn og uppeldi Heilsa Kópavogur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Sjá meira
Lindaskóli úr Kópavogi bar sigur úr bítum í úrslitum Skólahreystis sem fram fóru í gærkvöldi. Skólinn lauk keppni með 56 stig og munaði aðeins einu stigi á sigurvegaranum og skólanum í öðru sæti, Holtaskóla. Heiðarskóli í Reykjanesbæ lauk keppni í þriðja sæti með 53 stig. „Íslandsmet Síðuskóla frá 2017 í hraðaþrautinni var jafnað af Heiðarskóla og fóru þau brautina á 2.03 mínútum. Það voru Klara Lind Þórarinsdóttir og Eyþór Jónsson sem fóru brautina fyrir Heiðarskóla. Ólafur Jónsson úr Grunnskóla Reyðarfjarðar gerði flestar upphífingar eða 48 talsins. Leonie Sigurlaug Friðriksdóttir úr Grunnskóla Húnaþings vestra gerði flestar upphífingar, 54 talsins, og hékk lengst allra í hreystigreip eða í 6.28 mínútur. Bartosz Wiktorowicz úr Heiðarsóla bar sigur úr býtum í dýfum með því að taka 53 dýfur. Sigurlið Lindaskóla skipa Hilmir Þór Hugason og Sara Bjarkadóttir (hraðaþraut), Alexander Broddi Sigvaldason (upphífingar og dýfur) og Selma Bjarkadóttir (armbeygjur og hreystigreip). Silfurlið Holtaskóla skipa Stefán Elías Davíðsson og Harpa Rós Guðnadóttir (hraðaþraut), Guðni Kjartansson (upphífingar og dýfur) og Daría Sara Cegielska (armbeygjur og hreystigreip). Bronslið Heiðarskóla skipa Eyþór Jónsson og Klara Lind Þórarinsdóttir (hraðaþraut), Bartosz Wiktorowicz (upphífingar og dýfur) og Hildur Björg Hafþórsdóttir (armbeygjur og hreystigreip). Aðrir skólar er kepptu í ár voru Laugalækjarskóli, Hvolsskóli, Brekkuskóli, Flóaskóli, Foldaskóli, Varmahlíðarskóli og grunnskólar Húnaþings vestra, Ísafjarðar og Reyðarfjarðar,“ segir í tilkynningu vegna keppninnar.
Börn og uppeldi Heilsa Kópavogur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Sjá meira