Uppfært 18:00:
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er búið að ná tökum á eldinum og hann farinn að minnka. Rýma þurfti efstu hæðir hússins, en ekki er vitað um tjón.
Þrjár slökkvistöðvar voru sendar á vettvang og er nú búið að senda eina til baka. Tilkynning um eldinn barst klukkan 17:15.
Fréttin hefur verið uppfærð.

