Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2019 08:21 Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Vísir/Getty Bandaríska tónlistarkonan Madonna segist ekki ætla að hætta að spila tónlist til að þóknast pólitískum sjónarmiðum einhverja og áformar ekki að láta af mótmælum gagnvart mannréttindabrotum hvar sem er í heiminum.Þetta sagði Madonna í yfirlýsingu sem hún sendi fréttaveitu Reuters. Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Ísraelska ríkissjónvarpið KAN sendir keppnina út en Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, sagði í gær að ekki væri búið að skrifa undir samning þess efnis og því væri ekki fyrirséð að Madonna muni stíga svið. Samningaviðræður stæðu þó vissulega yfir. Kallað hefur verið eftir því að Madonna hætti við syngja á úrslitakvöldi Eurovision vegna átaka yfirvalda í Ísraels og Palestínu. Í yfirlýsingunni segist hún sorgmædd í hvert sinn sem hún heyri af ofbeldi og mannfalli á svæðinu og vonast til að átökunum linni. Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Bandaríska tónlistarkonan Madonna segist ekki ætla að hætta að spila tónlist til að þóknast pólitískum sjónarmiðum einhverja og áformar ekki að láta af mótmælum gagnvart mannréttindabrotum hvar sem er í heiminum.Þetta sagði Madonna í yfirlýsingu sem hún sendi fréttaveitu Reuters. Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Ísraelska ríkissjónvarpið KAN sendir keppnina út en Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, sagði í gær að ekki væri búið að skrifa undir samning þess efnis og því væri ekki fyrirséð að Madonna muni stíga svið. Samningaviðræður stæðu þó vissulega yfir. Kallað hefur verið eftir því að Madonna hætti við syngja á úrslitakvöldi Eurovision vegna átaka yfirvalda í Ísraels og Palestínu. Í yfirlýsingunni segist hún sorgmædd í hvert sinn sem hún heyri af ofbeldi og mannfalli á svæðinu og vonast til að átökunum linni.
Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04