Hátt í níu þúsund ábendingar til Strætó á þremur árum Sylvía Hall skrifar 6. júní 2019 20:34 Kvartanirnar voru flestar árið 2016. Vísir/Vilhelm Í svari Strætó við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttir, borgarfulltrúa Flokks fólksins, kemur fram að fyrirtækinu hafi borist nærri níu þúsund ábendingar á árunum 2016 til 2018 vegna framkomu og aksturslags. Í bókun flokksins kemur fram að fjöldinn hafi komið verulega á óvart. Flestar ábendingarnar snúa að aksturslagi, framkomu vagnstjóra og tímasetningum. Notendur geta sent inn ábendingar í gegnum ábendingarform á heimasíðu, í gegnum Facebook-síðu fyrirtækisins eða með símtali. Einnig annast eftirlitsmenn gæðaúttektir.Kolbrún segir eitthvað mikið vera að í fyrirtækinu varðandi þjónustu við farþega. Vísir/VilhelmÓeðlilegur fjöldi ábendinga að mati borgarfulltrúa Kolbrún segist sjálf hafa átt von á um það bil hundrað til tvö hundruð ábendingum en ekki á þriðja þúsund og yfir. Flestar voru ábendingarnar árið 2016 eða 3.654 talsins. Þeim fækkaði svo niður í 2.536 árið 2017 en árið 2018 hafði þeim fjölgað á ný um rúmlega tvö hundruð. „Þetta er afar sérstakt. Flokkur fólksins spyr hvort kafað hafi verið ofan í þessu mál og unnið að því að fækka ábendingum verulega,“ segir í bókuninni. Þá er spurt hvort flestar kvartanir tengist tímasetningum eða hvort það snúi meira að háttsemi vagnstjóra. „Niðurstaðan í huga borgarfulltrúa Flokks fólksins þegar hann hefur séð þetta svar er að það er eitthvað mikið að í þessu fyrirtæki þegar kemur að þjónustu við farþega,“ skrifar Kolbrún og bætir við að slíkur fjöldi ábendinga sé ekki eðlilegur. Strætó Umferðaröryggi Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Í svari Strætó við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttir, borgarfulltrúa Flokks fólksins, kemur fram að fyrirtækinu hafi borist nærri níu þúsund ábendingar á árunum 2016 til 2018 vegna framkomu og aksturslags. Í bókun flokksins kemur fram að fjöldinn hafi komið verulega á óvart. Flestar ábendingarnar snúa að aksturslagi, framkomu vagnstjóra og tímasetningum. Notendur geta sent inn ábendingar í gegnum ábendingarform á heimasíðu, í gegnum Facebook-síðu fyrirtækisins eða með símtali. Einnig annast eftirlitsmenn gæðaúttektir.Kolbrún segir eitthvað mikið vera að í fyrirtækinu varðandi þjónustu við farþega. Vísir/VilhelmÓeðlilegur fjöldi ábendinga að mati borgarfulltrúa Kolbrún segist sjálf hafa átt von á um það bil hundrað til tvö hundruð ábendingum en ekki á þriðja þúsund og yfir. Flestar voru ábendingarnar árið 2016 eða 3.654 talsins. Þeim fækkaði svo niður í 2.536 árið 2017 en árið 2018 hafði þeim fjölgað á ný um rúmlega tvö hundruð. „Þetta er afar sérstakt. Flokkur fólksins spyr hvort kafað hafi verið ofan í þessu mál og unnið að því að fækka ábendingum verulega,“ segir í bókuninni. Þá er spurt hvort flestar kvartanir tengist tímasetningum eða hvort það snúi meira að háttsemi vagnstjóra. „Niðurstaðan í huga borgarfulltrúa Flokks fólksins þegar hann hefur séð þetta svar er að það er eitthvað mikið að í þessu fyrirtæki þegar kemur að þjónustu við farþega,“ skrifar Kolbrún og bætir við að slíkur fjöldi ábendinga sé ekki eðlilegur.
Strætó Umferðaröryggi Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira