Allt að 15 stiga hiti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júní 2019 07:54 Eins og sést á þessu hitakorti fyrir daginn er ekki alveg jafn hlýtt um allt land. veðurstofa íslands Sólin heldur áfram að skína á menn og málleysingja sunnan- og vestan lands í dag og gætu hámarkshitatölur náð á milli 12 og 15 gráðum að deginum. Það verður hins vegar kalt fyrir norðan og fylgir kuldanum ofankoma. Mesta úrkoman verður norðaustan til, ýmist rigning eða slydda á láglendi en snjókoma til fjalla. Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar en þar kemur jafnframt fram að litlar breytingar sé að sjá á veðurspám fram á helgi. Þó má gera ráð fyrir því að lágmarkshitinn hækki eitthvað aðeins norðan og austan til um helgina og er því svo spáð að það hlýni. Sunnan og vestan til getur hæglega orðið næturfrost ef vind lægir enda er yfirleitt talað um júlímánuð sem eina mánuð ársins þar sem líkur á næturfrosti séu mjög litlar, segir í hugleiðingunum.Veðurhorfur á landinu:Norðlæg átt, víða 5-13 m/s, en hvassari austast. Rigning eða slydda um norðaustanvert landið, úrkomuminna NV-til, en bjart veður á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti 2 til 14 stig að deginum, hlýjast sunnan til á landinu.Á miðvikudag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast við austurströndina. Bjart með köflum sunnan- og vestan lands, en rigning eða slydda á norðaustanverðu landinu. Hiti frá 2 stigum í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 14 stig sunnanlands.Á fimmtudag:Norðan og norðaustan 5-13 m/s. Skýjað og dálítil úrkoma norðaustan til á landinu, en annars bjart að mestu og þurrt. Hiti 2 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á föstudag:Norðaustlæg átt. Skýjað og rigning um austanvert landið, en bjart með köflum og úrkomulítið vestan til. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á laugardag:Norðaustlæg átt. Bjart með köflum um landið SV-vert, en annars skýjað að mestu og sums staðar dálítil rigning. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast sunnan til.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað eða skýjað með köflum, en líkur á síðdegisskúrum, einkum sunnan til. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Sólin heldur áfram að skína á menn og málleysingja sunnan- og vestan lands í dag og gætu hámarkshitatölur náð á milli 12 og 15 gráðum að deginum. Það verður hins vegar kalt fyrir norðan og fylgir kuldanum ofankoma. Mesta úrkoman verður norðaustan til, ýmist rigning eða slydda á láglendi en snjókoma til fjalla. Þetta segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar en þar kemur jafnframt fram að litlar breytingar sé að sjá á veðurspám fram á helgi. Þó má gera ráð fyrir því að lágmarkshitinn hækki eitthvað aðeins norðan og austan til um helgina og er því svo spáð að það hlýni. Sunnan og vestan til getur hæglega orðið næturfrost ef vind lægir enda er yfirleitt talað um júlímánuð sem eina mánuð ársins þar sem líkur á næturfrosti séu mjög litlar, segir í hugleiðingunum.Veðurhorfur á landinu:Norðlæg átt, víða 5-13 m/s, en hvassari austast. Rigning eða slydda um norðaustanvert landið, úrkomuminna NV-til, en bjart veður á Suður- og Suðvesturlandi. Hiti 2 til 14 stig að deginum, hlýjast sunnan til á landinu.Á miðvikudag:Norðan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast við austurströndina. Bjart með köflum sunnan- og vestan lands, en rigning eða slydda á norðaustanverðu landinu. Hiti frá 2 stigum í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 14 stig sunnanlands.Á fimmtudag:Norðan og norðaustan 5-13 m/s. Skýjað og dálítil úrkoma norðaustan til á landinu, en annars bjart að mestu og þurrt. Hiti 2 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á föstudag:Norðaustlæg átt. Skýjað og rigning um austanvert landið, en bjart með köflum og úrkomulítið vestan til. Hiti 4 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á laugardag:Norðaustlæg átt. Bjart með köflum um landið SV-vert, en annars skýjað að mestu og sums staðar dálítil rigning. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast sunnan til.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað eða skýjað með köflum, en líkur á síðdegisskúrum, einkum sunnan til. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira