Telur vafa leika á lögmæti sektarinnar Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2019 17:06 Umhverfisstofnun sektaði WOW um hátt í fjóra milljarða Vísir/Vilhelm Annar skiptastjóra þrotabús WOW air segir óvíst um lögmæti hátt í fjögurra milljarða króna stjórnvaldssektar sem Umhverfisstofnun lagði á búið í dag. Sektin er vegna þess að WOW air gerði ekki upp losunarheimildir sínar vegna losunar gróðurhúslofttegunda í fyrra áður en frestur til þess rann út í lok apríl. Flugfélögum ber að gera upp losunarheimildir sínar samkvæmt samevrópsku viðskiptakerfi með losunarheimildir einu sinni á ári. Fresturinn rann út 30. apríl, um mánuði eftir gjaldþrot WOW air, án þess að flugfélagið gerði heimildirnar upp. Þorsteinn Einarsson, annar skiptastjóra þrotabúsins, segir við Vísi að frestur til að lýsa kröfum í búið renni út 3. ágúst. Þá verði tekin afstaða til lögmætis kröfunnar og hvar hún lenti í forgangsröðina. Hann telur sektina gríðarlega háa og mögulega einsdæmi að hún sé lögð á þrotabú. Skoða þurfi hvort hún eigi sér stoð í lögum eða ekki, bæði grundvöllur hennar og fjárhæð. Fréttir af flugi Loftslagsmál WOW Air Tengdar fréttir Sektin á Wow air sögð sýna að viðskiptakerfið virki sem skyldi Umhverfisstofnun sektaði þrotabú Wow air um hátt í fjóra miljarða króna fyrir að gera ekki upp losunarheimildir fyrir síðasta ár. 4. júlí 2019 16:13 Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. 4. júlí 2019 14:07 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Sjá meira
Annar skiptastjóra þrotabús WOW air segir óvíst um lögmæti hátt í fjögurra milljarða króna stjórnvaldssektar sem Umhverfisstofnun lagði á búið í dag. Sektin er vegna þess að WOW air gerði ekki upp losunarheimildir sínar vegna losunar gróðurhúslofttegunda í fyrra áður en frestur til þess rann út í lok apríl. Flugfélögum ber að gera upp losunarheimildir sínar samkvæmt samevrópsku viðskiptakerfi með losunarheimildir einu sinni á ári. Fresturinn rann út 30. apríl, um mánuði eftir gjaldþrot WOW air, án þess að flugfélagið gerði heimildirnar upp. Þorsteinn Einarsson, annar skiptastjóra þrotabúsins, segir við Vísi að frestur til að lýsa kröfum í búið renni út 3. ágúst. Þá verði tekin afstaða til lögmætis kröfunnar og hvar hún lenti í forgangsröðina. Hann telur sektina gríðarlega háa og mögulega einsdæmi að hún sé lögð á þrotabú. Skoða þurfi hvort hún eigi sér stoð í lögum eða ekki, bæði grundvöllur hennar og fjárhæð.
Fréttir af flugi Loftslagsmál WOW Air Tengdar fréttir Sektin á Wow air sögð sýna að viðskiptakerfið virki sem skyldi Umhverfisstofnun sektaði þrotabú Wow air um hátt í fjóra miljarða króna fyrir að gera ekki upp losunarheimildir fyrir síðasta ár. 4. júlí 2019 16:13 Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. 4. júlí 2019 14:07 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Sjá meira
Sektin á Wow air sögð sýna að viðskiptakerfið virki sem skyldi Umhverfisstofnun sektaði þrotabú Wow air um hátt í fjóra miljarða króna fyrir að gera ekki upp losunarheimildir fyrir síðasta ár. 4. júlí 2019 16:13
Sektar WOW air um fjóra milljarða: „Sá borgar sem mengar“ Umhverfisstofnun hefur lagt stjórnvaldssekt á þrotabú flugfélagsins WOW Air að upphæð 3.798.631.250 króna vegna vanrækslu flugrekanda á að standa skil á losunarheimildum fyrir árið 2018. 4. júlí 2019 14:07