Sýn kaupir Endor Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2019 10:55 Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar. Sýn hf. Sýn hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Endor með fyrirvörum svo sem um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki eftirlitsaðila. Kaupin verða væntanlega frágengin í ágúst 2019, þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Svo segir í tilkynningu frá Sýn. Endor starfar alþjóðlega í rekstri ofurtölva (e. High Performance Computing) og ætlun Sýnar er, samkvæmt því sem segir í tilkynningunni, að nýta betur Vodafone og alþjóðlegar tengingar fyrirtækisins í að laða til sín erlenda viðskiptavini. Vodafone á Íslandi hefur rekið gagnaver um langt skeið og tekur nú þátt í uppbyggingu fyrsta hágæða gagnavers Reykjavíkur, Reykjavik DC. „Vöxturinn í okkar geira er gríðarlegur. Með samstarfi við Vodafone á Íslandi, og víðar, eflist fyrirtækið mjög mikið og við getum sótt enn meira inná þennan spennandi hraðvaxandi markað,“ segir Gunnar Guðjónsson, stofnandi og forstjóri Endor. „Vodafone á Íslandi á mjög öfluga innviði og hefur mikla reynslu og þekkingu af rekstri fjarskiptaneta og gagnavera. Með kaupum á Endor opnast gátt inná alþjóðlegan markað sem Endor hefur náð miklum árangri á síðustu 5 ár. Við erum mjög spennt fyrir þeim tækifærum sem myndast við þetta“ segir Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar hf.Vísir er í eigu Sýnar. Tækni Tengdar fréttir Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23 Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Sýn hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Endor með fyrirvörum svo sem um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki eftirlitsaðila. Kaupin verða væntanlega frágengin í ágúst 2019, þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Svo segir í tilkynningu frá Sýn. Endor starfar alþjóðlega í rekstri ofurtölva (e. High Performance Computing) og ætlun Sýnar er, samkvæmt því sem segir í tilkynningunni, að nýta betur Vodafone og alþjóðlegar tengingar fyrirtækisins í að laða til sín erlenda viðskiptavini. Vodafone á Íslandi hefur rekið gagnaver um langt skeið og tekur nú þátt í uppbyggingu fyrsta hágæða gagnavers Reykjavíkur, Reykjavik DC. „Vöxturinn í okkar geira er gríðarlegur. Með samstarfi við Vodafone á Íslandi, og víðar, eflist fyrirtækið mjög mikið og við getum sótt enn meira inná þennan spennandi hraðvaxandi markað,“ segir Gunnar Guðjónsson, stofnandi og forstjóri Endor. „Vodafone á Íslandi á mjög öfluga innviði og hefur mikla reynslu og þekkingu af rekstri fjarskiptaneta og gagnavera. Með kaupum á Endor opnast gátt inná alþjóðlegan markað sem Endor hefur náð miklum árangri á síðustu 5 ár. Við erum mjög spennt fyrir þeim tækifærum sem myndast við þetta“ segir Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar hf.Vísir er í eigu Sýnar.
Tækni Tengdar fréttir Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23 Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23
Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36