Patrice Evra tilkynnti um "endalokin“ á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 12:00 Patrice Evra með enska meistarabikarinn eftir sigur Manchester United í ensku úrvalsdeildinni vorið 2011. Getty/John Peters Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. Patrice Evra er 38 ára gamall en þessi vinstri bakvörður hefur ákveðið að hætta að spila og snúa sér að þjálfun í staðinn. Evra er langþekktastur fyrir tíma sinn í Manchester borg þar sem hann var álitinn vera í hópi bestu bakvarða heimsins. Endalok ferilsins voru ekki eins glæsileg og sumir gæti stimplað þau sem vandræðalega fyrir þennan litríka Frakka. Patrice Evra kom til Manchester United í janúar 2006 en enska félagið keypti hann þá frá Mónakó í Frakklandi. Evra spilað með United til ársins 2014 og lék 273 leiki fyrir félagið. Áður en Patrice Evra fór til Juventus eftir átta ára dvöl á Old Trafford þá hafði hann unnið ensku deildina fimm sinnum, enska deildabikarinn þrisvar og Meistaradeildina einu sinni.Patrice Evra's career by numbers: 733 games 81 caps 24 goals 5 Premier League 5 Community Shield 3 League Cup 2 Serie A 2 Coppa Italia 1 Champions League 1 Supercoppa Italiana 1 FIFA Club World Cup 1 Coupe de la Ligue He loved this game. pic.twitter.com/75qWyj48LW — Squawka Football (@Squawka) July 29, 2019Patrice Evra varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus en snéri heim til Frakklands eftir þrjú ár og samdi við Marseille. Patrice Evra lenti þar í vandræðum eftir að hafa sparkað í andliti áhorfanda og var í kjölfarið rekinn frá Marseille og dæmdur í sjö mánaða bann frá fótbolta. Síðasta félag Patrice Evra á ferlinum var West Ham en hann náði aðeins að leika fimm leiki fyrir Lundúnafélagið. Patrice Evra lék alls 81 landsleik fyrir Frakkland. Hér fyrir neðan má sjá kveðju Evra á Twitter en Frakkinn er mikil samfélagsmiðlastjarna.MERCI AU REVOIR #ilovethisgame#positive4evra#love#god#grateful#blessed#happy#MondayMotivationpic.twitter.com/n3f8mVE3e2 — Patrice Evra (@Evra) July 29, 2019 Enski boltinn Fótbolti Frakkland Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. Patrice Evra er 38 ára gamall en þessi vinstri bakvörður hefur ákveðið að hætta að spila og snúa sér að þjálfun í staðinn. Evra er langþekktastur fyrir tíma sinn í Manchester borg þar sem hann var álitinn vera í hópi bestu bakvarða heimsins. Endalok ferilsins voru ekki eins glæsileg og sumir gæti stimplað þau sem vandræðalega fyrir þennan litríka Frakka. Patrice Evra kom til Manchester United í janúar 2006 en enska félagið keypti hann þá frá Mónakó í Frakklandi. Evra spilað með United til ársins 2014 og lék 273 leiki fyrir félagið. Áður en Patrice Evra fór til Juventus eftir átta ára dvöl á Old Trafford þá hafði hann unnið ensku deildina fimm sinnum, enska deildabikarinn þrisvar og Meistaradeildina einu sinni.Patrice Evra's career by numbers: 733 games 81 caps 24 goals 5 Premier League 5 Community Shield 3 League Cup 2 Serie A 2 Coppa Italia 1 Champions League 1 Supercoppa Italiana 1 FIFA Club World Cup 1 Coupe de la Ligue He loved this game. pic.twitter.com/75qWyj48LW — Squawka Football (@Squawka) July 29, 2019Patrice Evra varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus en snéri heim til Frakklands eftir þrjú ár og samdi við Marseille. Patrice Evra lenti þar í vandræðum eftir að hafa sparkað í andliti áhorfanda og var í kjölfarið rekinn frá Marseille og dæmdur í sjö mánaða bann frá fótbolta. Síðasta félag Patrice Evra á ferlinum var West Ham en hann náði aðeins að leika fimm leiki fyrir Lundúnafélagið. Patrice Evra lék alls 81 landsleik fyrir Frakkland. Hér fyrir neðan má sjá kveðju Evra á Twitter en Frakkinn er mikil samfélagsmiðlastjarna.MERCI AU REVOIR #ilovethisgame#positive4evra#love#god#grateful#blessed#happy#MondayMotivationpic.twitter.com/n3f8mVE3e2 — Patrice Evra (@Evra) July 29, 2019
Enski boltinn Fótbolti Frakkland Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti