Fyrsti þáttur Hard Knocks er á Stöð 2 Sport í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 13:15 Jon Gruden er þjálfari Oakland Raiders en hann gerði tíu ára samning í fyrra og fékk fyrir 100 milljónir Bandaríkjadala eða 12,4 milljarða íslenskra króna. Getty/Robert Reiners Það eru margir aðdáendur ameríska fótboltans búnir að bíða spenntir eftir Hard Knocks þáttunum í ár og í kvöld er sú bið loksins á enda. Eftir að ljóst varð að NFL Hard Knocks fylgdi eftir Oakland Raiders liðinu að þessu sinni þá vissi NFL áhugafólk að eitthvað gott væri í vændum. Hard Knocks eru flottir þættir um undirbúning Oakland Raiders fyrir veturinn í NFL deildinni en myndavélarnar fá að vera inn á öllum æfingum, liðsfundum og einkafundum liðsins í æfingabúðunum. Fyrsti þáttur Hard Knocks 2019 verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 19.00 eða strax á eftir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar Evrópu. Það sem hefur gert Hard Knocks þáttinn í ár enn meira spennandi er öll sápuóperan í kringum stjörnuútherjann Antonio Brown sem kom í skiptum frá Pittsburgh Steelers. Oakland Raiders er líka að reyna að stimpla sig inn í umræðuna áður en liðið flytur til Las Vegas. Antonio Brown mætti á fyrstu æfinguna í loftbelg en frysti síðan iljarnar á sér í kæliklefanum og hefur ekkert gerað æft. Það má búast við að öll dramatíkin í kringum Antonio Brown fái gott pláss í þáttunum en eins verða örugglega margar skemmtilegar sögur af leikmönnum að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Þættirnir eru alls fimm talsins og verða sýndir vikulega á Stöð 2 Sport þar til að tímabilið hefst. Í fyrra var Cleveland Browns í Hard Knocks og heppnuðust þeir þættir mjög vel. NFL Tengdar fréttir Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30 Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30 Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Það eru margir aðdáendur ameríska fótboltans búnir að bíða spenntir eftir Hard Knocks þáttunum í ár og í kvöld er sú bið loksins á enda. Eftir að ljóst varð að NFL Hard Knocks fylgdi eftir Oakland Raiders liðinu að þessu sinni þá vissi NFL áhugafólk að eitthvað gott væri í vændum. Hard Knocks eru flottir þættir um undirbúning Oakland Raiders fyrir veturinn í NFL deildinni en myndavélarnar fá að vera inn á öllum æfingum, liðsfundum og einkafundum liðsins í æfingabúðunum. Fyrsti þáttur Hard Knocks 2019 verður sýndur á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst klukkan 19.00 eða strax á eftir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar Evrópu. Það sem hefur gert Hard Knocks þáttinn í ár enn meira spennandi er öll sápuóperan í kringum stjörnuútherjann Antonio Brown sem kom í skiptum frá Pittsburgh Steelers. Oakland Raiders er líka að reyna að stimpla sig inn í umræðuna áður en liðið flytur til Las Vegas. Antonio Brown mætti á fyrstu æfinguna í loftbelg en frysti síðan iljarnar á sér í kæliklefanum og hefur ekkert gerað æft. Það má búast við að öll dramatíkin í kringum Antonio Brown fái gott pláss í þáttunum en eins verða örugglega margar skemmtilegar sögur af leikmönnum að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Þættirnir eru alls fimm talsins og verða sýndir vikulega á Stöð 2 Sport þar til að tímabilið hefst. Í fyrra var Cleveland Browns í Hard Knocks og heppnuðust þeir þættir mjög vel.
NFL Tengdar fréttir Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30 Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30 Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9. ágúst 2019 12:30
Spyrja hvernig fætur eins besta útherja NFL-deildarinnar geti litið svona út Ein athyglisverðustu félagsskipti sumarsins í NFL-deildinni í Bandaríkjunum var þegar útherjinn Antonio Brown fór frá Pittsburgh Steelers til Oakland Raiders. 6. ágúst 2019 12:30
Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. 23. júlí 2019 22:30