Ein manneskja skotin í árás í norskri mosku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2019 15:27 Lögregla var mætt á svæðið og búin að handtaka hinn grunaða. skjáskot Ein manneskja var skotin eftir að ungur, hvítur maður réðst inn í al-Noor moskuna í bænum Akershus, rétt fyrir utan Ósló. Frá þessu er greint á fréttastofu TV2.Lögreglan skrifar í tilkynningu á Twitter að grunaður hafi verið handtekinn.#Bærum. Ringeriksveien. al-Noor Islamic senter. Det har vært en skyteepisode inne i moskeen. En person er skutt. Ukjent skadeomfang på denne. En gjerningsperson er pågrepet. Politiet jobber på stedet. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 „Einn félaga okkar var skotinn af hvítum manni í einkennisbúningi,“ sagði Irfan Mushtaq, umsjónarmaður moskunnar í samtali við fréttastofu Budstikka.„Hvítur, norskur maður kom með haglabyssu og [annars konar] byssur inn í moskuna og braut glerveggi. Hann byrjaði svo að skjóta í kring um sig,“ sagði fréttamaður TV2 á staðnum.Oppdatering: Politiet har kontroll på gjerningsmannen på stedet. Ingen ting tyder på at det har vært flere involvert. En person som var på stedet er lettere skadet. Uvisst hvordan skaden har oppstått. Politiet jobber på stedet. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 Grunaði er talinn hafa verið klæddur skotheldu vesti og var hann yfirbugaður af þremur meðlimum moskunnar.Politiet har ingen informasjon om hvem gjerningsmannen er. Han er beskrevet som en ung mann, hvit i huden. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 Ekki er talið að fleiri aðilar séu tengdir málinu en einn einstaklingur slasaðist, þó ekki alvarlega.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:26. Noregur Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Ein manneskja var skotin eftir að ungur, hvítur maður réðst inn í al-Noor moskuna í bænum Akershus, rétt fyrir utan Ósló. Frá þessu er greint á fréttastofu TV2.Lögreglan skrifar í tilkynningu á Twitter að grunaður hafi verið handtekinn.#Bærum. Ringeriksveien. al-Noor Islamic senter. Det har vært en skyteepisode inne i moskeen. En person er skutt. Ukjent skadeomfang på denne. En gjerningsperson er pågrepet. Politiet jobber på stedet. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 „Einn félaga okkar var skotinn af hvítum manni í einkennisbúningi,“ sagði Irfan Mushtaq, umsjónarmaður moskunnar í samtali við fréttastofu Budstikka.„Hvítur, norskur maður kom með haglabyssu og [annars konar] byssur inn í moskuna og braut glerveggi. Hann byrjaði svo að skjóta í kring um sig,“ sagði fréttamaður TV2 á staðnum.Oppdatering: Politiet har kontroll på gjerningsmannen på stedet. Ingen ting tyder på at det har vært flere involvert. En person som var på stedet er lettere skadet. Uvisst hvordan skaden har oppstått. Politiet jobber på stedet. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 Grunaði er talinn hafa verið klæddur skotheldu vesti og var hann yfirbugaður af þremur meðlimum moskunnar.Politiet har ingen informasjon om hvem gjerningsmannen er. Han er beskrevet som en ung mann, hvit i huden. — OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 10, 2019 Ekki er talið að fleiri aðilar séu tengdir málinu en einn einstaklingur slasaðist, þó ekki alvarlega.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:26.
Noregur Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira