Annar 1-0 sigur hjá Atlético Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2019 18:47 Joao Felix lagði upp sigurmarkið fyrir Vitolo. vísir/getty Atlético Madrid er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í spænsku úrvalsdeildinni. Í kvöld vann Atlético 0-1 sigur á Leganés á útivelli. Atlético vann Getafe með sömu markatölu í 1. umferðinni. Varamaðurinn Vitolo skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Hann fékk boltann þá frá portúgalska ungstirninu Joao Felix og skoraði með skoti í fjærhornið.72' [ 0-1 ]YEEESSS! @VitoloMachin bags it in to put us in the lead. @joaofelix70 with the assist. Come on!#LeganésAtleti#AúpaAtletipic.twitter.com/l1R49mhbW2 — Atlético de Madrid (@atletienglish) August 25, 2019 Að venju var vörn Atlético sterk og liðið hélt hreinu annan leikinn í röð. Lokatölur 0-1, Atlético í vil. Næsti leikur Atlético er gegn Eibar eftir viku. Spænski boltinn
Atlético Madrid er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar í spænsku úrvalsdeildinni. Í kvöld vann Atlético 0-1 sigur á Leganés á útivelli. Atlético vann Getafe með sömu markatölu í 1. umferðinni. Varamaðurinn Vitolo skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu. Hann fékk boltann þá frá portúgalska ungstirninu Joao Felix og skoraði með skoti í fjærhornið.72' [ 0-1 ]YEEESSS! @VitoloMachin bags it in to put us in the lead. @joaofelix70 with the assist. Come on!#LeganésAtleti#AúpaAtletipic.twitter.com/l1R49mhbW2 — Atlético de Madrid (@atletienglish) August 25, 2019 Að venju var vörn Atlético sterk og liðið hélt hreinu annan leikinn í röð. Lokatölur 0-1, Atlético í vil. Næsti leikur Atlético er gegn Eibar eftir viku.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti