Vatnsrennsli og rafleiðni aukist lítillega Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. september 2019 12:11 Frá Skaftárhlaupi í fyrra. Vísir/Jóhann K. Vatnsrennsli í Skaftá hefur aukist lítillega í dag en í gær hófst lítið hlaup. Samhliða aukningunni hefur rafleiðni einnig aukist. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. Í ár kemur hlaupið einungis úr vestari katlinum. „Þetta er svo lítið og rólegt hlaup. Aðeins hækkað vatnshæðin frá því í gær. Þetta nær ekki einu sinni vatnshæð í mestu úrkomum. Það er engin hætta, þannig.“ Böðvar varar fólk við því að standa lengi við upptök árinnar vegna gasmengunar. „Af því að það er frekar stillt veður við upptök árinnar að það er svona meiri hætta á að gasið setjist í lægðir og svona.“ Er vitað hvenær hlaupið nær hámarki? „Nei, þetta gerist svo hægt greinilega. Katlarnir tæmdust eiginlega í fyrra, það var svo stórt hlaup í fyrra, við gerum ekki ráð fyrir að það hafi safnast mikið saman til að gera stórt hlaup núna. Og af því þetta er svo rólegt og erfitt að spá fyrir um hvenær þetta nær hámarki, það er ekki búið virðist vera.“ Skaftárhreppur Veður Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaup hafið í Skaftá Hlaupið kemur úr Vestari-Skaftárkatli. 16. september 2019 15:10 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30 Mest lesið Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Innlent Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Erlent Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Erlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Innlent Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Innlent Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Innlent Fleiri fréttir Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Lélegur árangur í PISA vegna símanotkunar og einkunnaverðbólgu „Gamla Þingborg“ í Flóa verður rifin fyrir breikkun þjóðvegarins Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Gæsluvarðhald tveggja stytt um tvær vikur Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Vendingar í nýrri könnun, fjölskyldu hótað og vorboði Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Skipstjóri Höddu hafi ekki gætt að sér Jón Trausti tekur við ritstjórninni af föður sínum Var skylt að afhenda Brúneggjagögnin eftir allt saman Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Ekkert bendi til að vatnið sé óneysluhæft Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Sjá meira
Vatnsrennsli í Skaftá hefur aukist lítillega í dag en í gær hófst lítið hlaup. Samhliða aukningunni hefur rafleiðni einnig aukist. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. Í ár kemur hlaupið einungis úr vestari katlinum. „Þetta er svo lítið og rólegt hlaup. Aðeins hækkað vatnshæðin frá því í gær. Þetta nær ekki einu sinni vatnshæð í mestu úrkomum. Það er engin hætta, þannig.“ Böðvar varar fólk við því að standa lengi við upptök árinnar vegna gasmengunar. „Af því að það er frekar stillt veður við upptök árinnar að það er svona meiri hætta á að gasið setjist í lægðir og svona.“ Er vitað hvenær hlaupið nær hámarki? „Nei, þetta gerist svo hægt greinilega. Katlarnir tæmdust eiginlega í fyrra, það var svo stórt hlaup í fyrra, við gerum ekki ráð fyrir að það hafi safnast mikið saman til að gera stórt hlaup núna. Og af því þetta er svo rólegt og erfitt að spá fyrir um hvenær þetta nær hámarki, það er ekki búið virðist vera.“
Skaftárhreppur Veður Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaup hafið í Skaftá Hlaupið kemur úr Vestari-Skaftárkatli. 16. september 2019 15:10 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30 Mest lesið Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Innlent Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Erlent Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Erlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Innlent Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Innlent Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Innlent Fleiri fréttir Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Óboðlegt að borgin haldi foreldrum í óvissu lengur Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Lélegur árangur í PISA vegna símanotkunar og einkunnaverðbólgu „Gamla Þingborg“ í Flóa verður rifin fyrir breikkun þjóðvegarins Berskjöldun oft hluti af því að sækja réttlæti þegar dómstólar bregðast Gæsluvarðhald tveggja stytt um tvær vikur Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Umdeildu trén á bak og burt og spennandi möguleikar í stöðunni Vendingar í nýrri könnun, fjölskyldu hótað og vorboði Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Skipstjóri Höddu hafi ekki gætt að sér Jón Trausti tekur við ritstjórninni af föður sínum Var skylt að afhenda Brúneggjagögnin eftir allt saman Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Ekkert bendi til að vatnið sé óneysluhæft Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Sjá meira
Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. 16. september 2019 19:30