Renzi stofnar nýjan flokk Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2019 08:58 Matteo Renzi gegndi embætti forsætisráðherra Ítalíu á árunum 2014 til 2016. Getty Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk síðar í vikunni og þar með segja skilið við Lýðræðisflokkinn sem nýverið myndaði ríkisstjórn með Fimm stjörnu hreyfingunni. Renzi kveðst þó áfram styðja ríkisstjórnina og að með þessu muni stjórnin fá breiðari skírskotun. Flokkurinn ætli sér að verða öflugur miðjuflokkur. Renzi var formaður Lýðræðisflokksins frá 2013 til 2018 og forsætisráðherra á árunum 2014 til 2016. Hann átti ríkan þátt í að koma saman ríkisstjórn Lýðræðisflokksins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar eftir að Bandalagið, undir stjórn þáverandi innanríkisráðherra Matteo Salvini, sagði skilið við ríkisstjórn þess og Fimm stjörnu hreyfingarinnar með því að lýsa yfir vantrausti á Guiseppe Conte forsætisráðherra í þeirri von að boðað yrði til kosninga. Conte gegnir áfram embætti forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn Lýðræðisflokksins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar. Renzi, sem nú á sæti í öldungadeild ítalska þingsins, hefur átt í stormasömu sambandi við marga innan Lýðræðisflokksins, sér í lagi þá á vinstri væng flokksins. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Renzi hafi stefnt á stofnun nýs flokks. Ítalía Tengdar fréttir Vill koma á ró í ítölskum stjórnmálum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segist vona að breið stjórn Fimmstjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins komi á ró í þjóðfélaginu. 10. september 2019 08:00 Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. 3. september 2019 18:38 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Matteo Renzi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, hyggst stofna nýjan stjórnmálaflokk síðar í vikunni og þar með segja skilið við Lýðræðisflokkinn sem nýverið myndaði ríkisstjórn með Fimm stjörnu hreyfingunni. Renzi kveðst þó áfram styðja ríkisstjórnina og að með þessu muni stjórnin fá breiðari skírskotun. Flokkurinn ætli sér að verða öflugur miðjuflokkur. Renzi var formaður Lýðræðisflokksins frá 2013 til 2018 og forsætisráðherra á árunum 2014 til 2016. Hann átti ríkan þátt í að koma saman ríkisstjórn Lýðræðisflokksins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar eftir að Bandalagið, undir stjórn þáverandi innanríkisráðherra Matteo Salvini, sagði skilið við ríkisstjórn þess og Fimm stjörnu hreyfingarinnar með því að lýsa yfir vantrausti á Guiseppe Conte forsætisráðherra í þeirri von að boðað yrði til kosninga. Conte gegnir áfram embætti forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn Lýðræðisflokksins og Fimm stjörnu hreyfingarinnar. Renzi, sem nú á sæti í öldungadeild ítalska þingsins, hefur átt í stormasömu sambandi við marga innan Lýðræðisflokksins, sér í lagi þá á vinstri væng flokksins. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Renzi hafi stefnt á stofnun nýs flokks.
Ítalía Tengdar fréttir Vill koma á ró í ítölskum stjórnmálum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segist vona að breið stjórn Fimmstjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins komi á ró í þjóðfélaginu. 10. september 2019 08:00 Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. 3. september 2019 18:38 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Vill koma á ró í ítölskum stjórnmálum Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, segist vona að breið stjórn Fimmstjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins komi á ró í þjóðfélaginu. 10. september 2019 08:00
Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. 3. september 2019 18:38