Minnst tólf ferðamenn látnir eftir að bát hvolfdi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2019 15:32 Leitað er að þeim 25 farþegum sem enn er saknað. AP Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Innanríkisráðherra Andra Pradesh ríkis, M. Sucharita, sagði að það hafi veið 61 einstaklingur, þar af fimmtíu farþegar og ellefu starfsmenn, um borð í bátnum þegar hann hvolfdi en þeir eru allir indverskir ríkisborgarar. Björgunaraðgerðir standa nú yfir til að leita fólksins sem er enn saknað. Tuttugu og fjórum hefur verið bjargað en enn er 25 saknað sagði Sucharita. Slysið varð nærri Kachuluru þorpinu í austurhluta Godavari héraðinu sem er 380 km austur af Hyderabad, höfuðborg ríkisins. Báturinn var á leið frá Singanapalli til Papikondalu, sem er vinsæll ferðamannastaður. Sucharita sagði að búið hefði verið að stöðva aðra báta að fara út á ánna en hún hefur verið óvenju vatnsmikil. Ekki sé vitað hvernig báturinn, sem hvolfdi, hafði komist út á ána með ferðamennina. „Tekið verður harkalega á þessu máli,“ sagði Sucharita. Það eru ekki aðeins ferðamenn sem stóla á ána til að ferðast en íbúar á svæðinu notast ýmist við báta eða ferjur til að ferðast á milli þorpa við árbakka Godavari. Í maí 2018 dóu þrjátíu manns þegar mjög svipaðan bát hvolfdi á ánni nærri staðnum sem bátinn hvolfdi í morgun. Þá voru fórnarlömbin íbúar á svæðinu. Nokkrum mánuðum síðar kviknaði í báti með 80 ferðamenn innanborðs en þá varð engum meint af. Indland Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Minnst tólf ferðamenn létust þegar útsýnisbát hvolfdi í Godavari ánni á suðurhluta Indlands á sunnudag. Minnst 25 annarra er saknað segja yfirvöld. Fréttastofa AP greinir frá þessu. Innanríkisráðherra Andra Pradesh ríkis, M. Sucharita, sagði að það hafi veið 61 einstaklingur, þar af fimmtíu farþegar og ellefu starfsmenn, um borð í bátnum þegar hann hvolfdi en þeir eru allir indverskir ríkisborgarar. Björgunaraðgerðir standa nú yfir til að leita fólksins sem er enn saknað. Tuttugu og fjórum hefur verið bjargað en enn er 25 saknað sagði Sucharita. Slysið varð nærri Kachuluru þorpinu í austurhluta Godavari héraðinu sem er 380 km austur af Hyderabad, höfuðborg ríkisins. Báturinn var á leið frá Singanapalli til Papikondalu, sem er vinsæll ferðamannastaður. Sucharita sagði að búið hefði verið að stöðva aðra báta að fara út á ánna en hún hefur verið óvenju vatnsmikil. Ekki sé vitað hvernig báturinn, sem hvolfdi, hafði komist út á ána með ferðamennina. „Tekið verður harkalega á þessu máli,“ sagði Sucharita. Það eru ekki aðeins ferðamenn sem stóla á ána til að ferðast en íbúar á svæðinu notast ýmist við báta eða ferjur til að ferðast á milli þorpa við árbakka Godavari. Í maí 2018 dóu þrjátíu manns þegar mjög svipaðan bát hvolfdi á ánni nærri staðnum sem bátinn hvolfdi í morgun. Þá voru fórnarlömbin íbúar á svæðinu. Nokkrum mánuðum síðar kviknaði í báti með 80 ferðamenn innanborðs en þá varð engum meint af.
Indland Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira