Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2019 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál fjögurra starfsmanna Eflingar sem telja að forysta stéttarfélagsins hafi brotið á réttindum þeirra. Allir hafa þeir leitað til hæstaréttarlögmanns til tryggja réttindi sín. Fjármálastjóri og bókari stéttarfélagsins sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þar sem þær harma framgöngu framkvæmdastjóra Eflingar í gær og segja forystuna haga sér eins og verstu skúrka í stétt atvinnurekenda. Þá fjöllum við um mál sjö ára drengs sem beðið hefur í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem bætt getur líf hans. Engin svör hafa fengist hvernær hann kemst að. Dæmi eru um að börn bíði mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunnar sem segir landsmenn þurfa að sætta sig við viðvarandi lyfjaskort í landinu. Við segjum einnig frá Óðni Uy Surian, sem er Íslendingur, ættaður frá Filipseyjum, en hann tók þátt í ráðstefnum í Neskirkju um mannréttindi á Filippseyjum. Ættingi berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa orðið fyrir skoti, fyrir helgi, í fíkniefnastríðinu í landinu. Þá kíkjum við í Borgarleikhúsið þar sem hópur barna hitti leikarana í leiksýninguna um Matthildi og fylgjum bíllausu göngunni eftir, í tilefni lok evrópskrar samgönguviku. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál fjögurra starfsmanna Eflingar sem telja að forysta stéttarfélagsins hafi brotið á réttindum þeirra. Allir hafa þeir leitað til hæstaréttarlögmanns til tryggja réttindi sín. Fjármálastjóri og bókari stéttarfélagsins sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þar sem þær harma framgöngu framkvæmdastjóra Eflingar í gær og segja forystuna haga sér eins og verstu skúrka í stétt atvinnurekenda. Þá fjöllum við um mál sjö ára drengs sem beðið hefur í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem bætt getur líf hans. Engin svör hafa fengist hvernær hann kemst að. Dæmi eru um að börn bíði mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunnar sem segir landsmenn þurfa að sætta sig við viðvarandi lyfjaskort í landinu. Við segjum einnig frá Óðni Uy Surian, sem er Íslendingur, ættaður frá Filipseyjum, en hann tók þátt í ráðstefnum í Neskirkju um mannréttindi á Filippseyjum. Ættingi berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa orðið fyrir skoti, fyrir helgi, í fíkniefnastríðinu í landinu. Þá kíkjum við í Borgarleikhúsið þar sem hópur barna hitti leikarana í leiksýninguna um Matthildi og fylgjum bíllausu göngunni eftir, í tilefni lok evrópskrar samgönguviku.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira