Hátt í fjörutíu mótmælendur handteknir í París Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. september 2019 14:24 Átök brutust út á milli gulu vestanna og lögreglu. ap/Thibault Camus Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Mikill viðbúnaður var vegna þess að miklar áhyggjur voru yfir því að átök myndu brjótast út á milli gulra vesta og þeirra sem mættir voru á loftslagsverkfall. Stærstur hluti mótmælenda voru ekki klæddir í vestin gulu, sem eru einkennismerki þeirra, til þess að ekki yrði tekið eftir þeim. Lögreglan beitti táragasi til að brjóta upp mótmælin, en hún hefur áður verið ásökuð um mikla hörku í aðgerðum gegn gulu vestunum. Gul vesta mótmælin hófust í nóvember á síðasta árið vegna hækkandi olíuverðs sem varð svo að vikulegum mótmælum fram á vor. Mótmælendur sökuðu Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að vera utanveltu og urðu oft ofbeldisfullir. Í kjölfar mótmælanna tilkynnti Macron fyrirhugaðar skattalækkanir og breytingar á stjórnskipun ríkisins svo það yrði ekki jafn miðstýrt. Einn mótmælendanna sagði í samtali við franska miðilinn Le Monde í dag að mótmælunum væri haldið áfram vegna „óréttlætis“ en sagði að mótmælendur hræddust slæmt orðspor gulu vestanna. „Ég er ekki óþokki,“ sagði mótmælandinn. Á föstudag sagði Macron að það væri jákvætt að fólk deildi sínum skoðunum en bað mótmælendur að vera friðsamlega. Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Fleiri fréttir Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Sjá meira
Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Mikill viðbúnaður var vegna þess að miklar áhyggjur voru yfir því að átök myndu brjótast út á milli gulra vesta og þeirra sem mættir voru á loftslagsverkfall. Stærstur hluti mótmælenda voru ekki klæddir í vestin gulu, sem eru einkennismerki þeirra, til þess að ekki yrði tekið eftir þeim. Lögreglan beitti táragasi til að brjóta upp mótmælin, en hún hefur áður verið ásökuð um mikla hörku í aðgerðum gegn gulu vestunum. Gul vesta mótmælin hófust í nóvember á síðasta árið vegna hækkandi olíuverðs sem varð svo að vikulegum mótmælum fram á vor. Mótmælendur sökuðu Emmanuel Macron, forseta Frakklands, um að vera utanveltu og urðu oft ofbeldisfullir. Í kjölfar mótmælanna tilkynnti Macron fyrirhugaðar skattalækkanir og breytingar á stjórnskipun ríkisins svo það yrði ekki jafn miðstýrt. Einn mótmælendanna sagði í samtali við franska miðilinn Le Monde í dag að mótmælunum væri haldið áfram vegna „óréttlætis“ en sagði að mótmælendur hræddust slæmt orðspor gulu vestanna. „Ég er ekki óþokki,“ sagði mótmælandinn. Á föstudag sagði Macron að það væri jákvætt að fólk deildi sínum skoðunum en bað mótmælendur að vera friðsamlega.
Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27 Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Fleiri fréttir Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Sjá meira
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44
Almenningsálit snýst gegn mótmælum gulu vestanna Meirihluti telur að þeir sem mótmæla ennþá geri það ekki í nafni upphaflegra baráttumála þeirra og vill að vikulegir mótmælafundir hætti. 14. febrúar 2019 15:27
Gul vesti voru áberandi í svokallaðri hungurgöngu Gul vesti voru áberandi á Austurvelli í dag þar sem svokölluð hungurganga fór fram. 23. febrúar 2019 19:45