Bill de Blasio gefst upp í baráttunni Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2019 12:17 Bill de Blasio, borgarstjóri New York og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. AP/Charlie Neibergall Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Það hefur aldrei gerst að sitjandi borgarstjóri hafi verið kjörinn í embætti forseta og de Blasio kom seint inn í kapphlaupið, þegar fjölmargir frambjóðendur höfðu boðið sig fram. Í viðtali á MSNBC sagði de Blasio að hann taldi sig hafa gefið eins mikið og hann gæti til baráttunnar og ljóst væri að hans tími væri ekki kominn. Hann sagði einnig að erfiðleikar hans til að tryggja sér þátttöku í kappræðum Demókrataflokksins hafa spilað stóra rullu í ákvarðanatöku hans. De Blasio segist ætla að snúa aftur til New York og einbeita sér að því að vera borgarstjóri. Hann segist ætla að berjast áfram fyrir verkafólk og Demókrataflokkinn. Enn eru nítján í framboði í forvali Demókrataflokksins en þrjú þeirra hafa mælst með yfirburði í skoðanakönnunum hingað til. Þau eru Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Það hefur aldrei gerst að sitjandi borgarstjóri hafi verið kjörinn í embætti forseta og de Blasio kom seint inn í kapphlaupið, þegar fjölmargir frambjóðendur höfðu boðið sig fram. Í viðtali á MSNBC sagði de Blasio að hann taldi sig hafa gefið eins mikið og hann gæti til baráttunnar og ljóst væri að hans tími væri ekki kominn. Hann sagði einnig að erfiðleikar hans til að tryggja sér þátttöku í kappræðum Demókrataflokksins hafa spilað stóra rullu í ákvarðanatöku hans. De Blasio segist ætla að snúa aftur til New York og einbeita sér að því að vera borgarstjóri. Hann segist ætla að berjast áfram fyrir verkafólk og Demókrataflokkinn. Enn eru nítján í framboði í forvali Demókrataflokksins en þrjú þeirra hafa mælst með yfirburði í skoðanakönnunum hingað til. Þau eru Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Sjá meira
Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05
Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34
Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00
Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26