Vill frekar lifa eins og prins alla ævi en eins og kóngur meðan hann er í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 23:00 Joejuan Williams hugsar vel um peningana sem hann fær fyrir að spila í NFL-deildinni. Getty/ Steven Ryan Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Williams var í þrjú ár í Vanderbilt skólanum áður en hann fór í NFL-deildina en strákurinn silar nú sem bakvörður (Cornerback) í vörn New England Patriots liðsins. Stór hluti þeirra leikmanna sem fara að fá góð laun í NFL-deildinni missa sig oft í eyðslunni, slá um sig og lifa eins og kóngar. Joejuan Williams sýnir hins vegar ótrúlega skynsemi þegar kemur að peningamálum eins og sjá má hér fyrir neðan.Patriots rookie Joejuan Williams understands the importance of saving his money. pic.twitter.com/K44xQZVv4z — Sporting News (@sportingnews) November 7, 2019Joejuan Williams gerir sér nefnilega grein fyrir því að hann þarf að spara peninginn fyrir framtíðina. „Ég vil frekar lifa eins og prins alla mína ævi en að lifa eins og kóngur á meðan ég er í NFL-deildinni,“ sagði Joejuan Williams í viðtali við Boston Globe. Hann leggur fyrir 90 prósent af launum sínum hjá New England Patriots.Patriots rookie Joejuan Williams estimates he invests 90 percent of his game checks: "I rather live like a prince for the rest of my life than live like a king for my NFL career." He's hoping to raise awareness about the importance of financial literacy: https://t.co/W9oWqmmw0V — Nicole Yang (@nicolecyang) November 5, 2019 Joejuan Williams fæddist árið 1997 í kántrýborginni Nashville í Tennessee fylki. Hann gat valið úr því að fara í Alabama, Oklahoma, Penn State, Ohio State, og Georgia háskóla en valdi Vanderbilt University. Það kemur kannski ekki á óvart en hann var í hagfræði í Vanderbilt skólanum. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Williams var í þrjú ár í Vanderbilt skólanum áður en hann fór í NFL-deildina en strákurinn silar nú sem bakvörður (Cornerback) í vörn New England Patriots liðsins. Stór hluti þeirra leikmanna sem fara að fá góð laun í NFL-deildinni missa sig oft í eyðslunni, slá um sig og lifa eins og kóngar. Joejuan Williams sýnir hins vegar ótrúlega skynsemi þegar kemur að peningamálum eins og sjá má hér fyrir neðan.Patriots rookie Joejuan Williams understands the importance of saving his money. pic.twitter.com/K44xQZVv4z — Sporting News (@sportingnews) November 7, 2019Joejuan Williams gerir sér nefnilega grein fyrir því að hann þarf að spara peninginn fyrir framtíðina. „Ég vil frekar lifa eins og prins alla mína ævi en að lifa eins og kóngur á meðan ég er í NFL-deildinni,“ sagði Joejuan Williams í viðtali við Boston Globe. Hann leggur fyrir 90 prósent af launum sínum hjá New England Patriots.Patriots rookie Joejuan Williams estimates he invests 90 percent of his game checks: "I rather live like a prince for the rest of my life than live like a king for my NFL career." He's hoping to raise awareness about the importance of financial literacy: https://t.co/W9oWqmmw0V — Nicole Yang (@nicolecyang) November 5, 2019 Joejuan Williams fæddist árið 1997 í kántrýborginni Nashville í Tennessee fylki. Hann gat valið úr því að fara í Alabama, Oklahoma, Penn State, Ohio State, og Georgia háskóla en valdi Vanderbilt University. Það kemur kannski ekki á óvart en hann var í hagfræði í Vanderbilt skólanum.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira