Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. nóvember 2019 19:00 Mennirnir þrír. Andrew Stewart til vinstri, Alfred Chestnut fyrir miðju í köflóttum jakka og svo Ransom Watkins með fallegt, fjólublátt bindi. Vísir/AP Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Það var mikil gleði fyrir utan dómshús í bandarísku borginni Baltimore þegar mennirnir fengu frelsi sitt á ný í nótt. Þeir Alfred Chestnut, Ransom Watkins og Andrew Stewart höfðu verið í fangelsi síðustu 36 ár eftir að hafa fengið dóm fyrir morð á hinum fjórtán ára DeWitt Duckett. Saksóknaraembætti borgarinnar setti nýlega af stað rannsókn byggða á nýjum sönnunargögnum sem leiddi svo sakleysi mannana í ljós. Sá sem nú er talið að hafi myrt Duckett var sjálfur skotinn til bana fyrir sautján árum.Erfið ár Watkins sagði árin 36 hafa verið afar erfið, í raun hreint helvíti. „Það sem olli því að við þrír stöndum hérna saman hefði aldrei átt að gerast,“ sagði hann og hélt áfram: „Einhver annar verður að gjalda fyrir þetta. Þeir geta ekki bara gengið burt. Því fólk þjáist enn.“ Og Chestnut tók í sama streng, sagðist svo hlakka til framtíðarinnar. „Ég hlakka til lífsins sem ég á eftir, vera eins auðmjúkur og friðsamur og ég er, lofa guð, hugsa um fjölskylduna mína. Ég get sagt ykkur að þetta er stórkostlegt.“ Bandaríkin Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Erlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. Það var mikil gleði fyrir utan dómshús í bandarísku borginni Baltimore þegar mennirnir fengu frelsi sitt á ný í nótt. Þeir Alfred Chestnut, Ransom Watkins og Andrew Stewart höfðu verið í fangelsi síðustu 36 ár eftir að hafa fengið dóm fyrir morð á hinum fjórtán ára DeWitt Duckett. Saksóknaraembætti borgarinnar setti nýlega af stað rannsókn byggða á nýjum sönnunargögnum sem leiddi svo sakleysi mannana í ljós. Sá sem nú er talið að hafi myrt Duckett var sjálfur skotinn til bana fyrir sautján árum.Erfið ár Watkins sagði árin 36 hafa verið afar erfið, í raun hreint helvíti. „Það sem olli því að við þrír stöndum hérna saman hefði aldrei átt að gerast,“ sagði hann og hélt áfram: „Einhver annar verður að gjalda fyrir þetta. Þeir geta ekki bara gengið burt. Því fólk þjáist enn.“ Og Chestnut tók í sama streng, sagðist svo hlakka til framtíðarinnar. „Ég hlakka til lífsins sem ég á eftir, vera eins auðmjúkur og friðsamur og ég er, lofa guð, hugsa um fjölskylduna mína. Ég get sagt ykkur að þetta er stórkostlegt.“
Bandaríkin Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Erlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira