Valur, Stjarnan og Tindastóll komin áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 21:06 Frank Aron var stigahæstur Valsmanna gegn Blikum. vísir/daníel Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0. Dominos-deild karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira