Valur, Stjarnan og Tindastóll komin áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2019 21:06 Frank Aron var stigahæstur Valsmanna gegn Blikum. vísir/daníel Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira
Valur, Stjarnan og Tindastóll eru komin áfram í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta. Valur bar sigurorð af Breiðabliki, 97-81. Blikar komu á óvart þegar þeir slógu ÍR-inga úr leik í 32-liða úrslitum en þeir réðu ekki við Valsmenn í kvöld. Frank Aron Booker skoraði 23 stig fyrir Val og PJ Alawyoa 22. Ragnar Nathanaelsson var með 19 stig og tólf fráköst. Hilmar Pétursson var atkvæðamestur í liði Breiðabliks. Hann skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Bikarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Reyni S. að velli. Lokatölur 123-59, Garðbæingum í vil. Stjarnan var 55 stigum yfir í hálfleik, 75-20. Reynir beit meira frá sér í seinni hálfleik sem þeir töpuðu aðeins með níu stigum. Tómas Þórður Hilmarsson var stigahæstur Stjörnumanna með 19 stig. Arnþór Freyr Guðmundsson skoraði 16 stig og Nikolas Tomsick var með 15 stig og sjö stoðsendingar. Guðmundur Auðun Guðmundsson skoraði 21 stig fyrir Sandgerðina. Tindastóll sigraði Álftanes, 91-55, á Sauðárkróki. Sinisa Bilic skoraði 17 stig fyrir Stólana. Allir leikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Samuel Prescott skoraði 20 stig fyrir Álftnesinga. Leik Vestra og Fjölnis sem átti að fara fram í dag var frestað.Valur-Breiðablik 97-81 (32-20, 18-21, 21-25, 26-15)Valur: Frank Aron Booker 23, Philip B. Alawoya 22/5 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 19/12 fráköst, Ástþór Atli Svalason 13, Illugi Steingrímsson 6/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/15 fráköst/8 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 5, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Arnaldur Grímsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Bergur Ástráðsson 0.Breiðablik: Hilmar Pétursson 29/10 fráköst, Larry Thomas 16/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 15/4 fráköst, Snorri Vignisson 11/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/5 fráköst, Dovydas Strasunskas 5, Sigurður Pétursson 0, Alex Rafn Guðlaugsson 0/5 fráköst, Steinar Snær Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Ólafur Gunnar Þorsteinsson 0.Stjarnan-Reynir S. 123-59 (43-12, 32-8, 26-19, 22-20)Stjarnan: Tómas Þórður Hilmarsson 19/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 16/5 fráköst, Nikolas Tomsick 15/5 fráköst/7 stoðsendingar, Friðrik Anton Jónsson 14/10 fráköst, Orri Gunnarsson 14/6 fráköst, Kyle Johnson 10, Ingimundur Orri Jóhannsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 8/5 stoðsendingar, Brynjar Bogi Valdimarsson 4, Hlynur Elías Bæringsson 2/6 fráköst, Magnús Helgi Lúðvíksson 2/5 fráköst.Reynir S.: Guðmundur Auðun Gunnarsson 21, Eðvald Freyr Ómarsson 11/5 fráköst, Kumasi Máni Hodge-Carr 7/6 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 6, Garðar Gíslason 6/7 fráköst, Viðar Hammer Kjartansson 3, Jón Böðvarsson 3/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 2/6 fráköst, Jon Haukur Hafsteinsson 0, Gestur Guðjónsson 0, Reynir Þór Reynisson 0, Brynjar Bergmann Björnsson 0.Tindastóll-Álftanes 91-55 (28-17, 26-11, 21-18, 16-9)Tindastóll: Sinisa Bilic 17/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 14/6 fráköst, Jaka Brodnik 12/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 11/10 fráköst/9 stolnir, Viðar Ágústsson 8/6 fráköst, Gerel Simmons 8, Pétur Rúnar Birgisson 6/5 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Þór Stefánsson 6, Hlynur Freyr Einarsson 3/4 fráköst, Örvar Freyr Harðarson 2, Eyþór Lár Bárðarson 2, Axel Kárason 2/8 fráköst.Álftanes: Samuel Prescott Jr. 20/4 fráköst, Unnsteinn Rúnar Kárason 9, Dúi Þór Jónsson 7/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 5, Birgir Björn Pétursson 4/8 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 3, Baldur Már Stefánsson 3, Vilhjálmur Kári Jensson 2/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2/5 fráköst, Sindri Davíðsson 0, Jón Magnússon 0.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira