Forsætisráðherra Finnlands sagður reiðubúinn að hætta Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2019 08:53 Antti Rinne tók við sem forsætisráðherra Finnlands í sumar. Getty Stjórnarsamstarfið í Finnlandi er sagt vera í mikilli hættu eftir deilur síðustu vikna á finnskum vinnumarkaði og er forsætisráðherrann og leiðtogi Jafnaðarmanna Antti Rinne sagður reiðubúinn að láta af embætti. Heimildarmenn blaðsins Iltalehti og ríkisfjölmiðilsins Yle segja að Rinne muni biðjast lausnar fyrir hádegi í dag. Miklar deilur hafa staðið á finnskum vinnumarkaði síðustu vikurnar sem sneru að starfsmönnum finnska póstsins. Verkföll starfsmanna póstsins og samúðarverkföll annarra stéttarfélaga höfðu mikil áhrif á finnskt samfélag og ollu meðal annars röskunum í flug-, ferju- og lestarsamgöngum. Miðflokkurinn, sem á sæti í samsteypustjórn Rinne, lýsti því yfir í gærkvöldi að þingflokkur Miðflokksins treysti ekki lengur Rinne fyrir því að leiða ríkisstjórn. Leiðtogar Miðflokksins funduðu með Rinne í morgun og sitja þingflokkarnir nú sjálfir á fundum.Sanna Marin samgönguráðherra.GettyBlaðið Suomen Kuvalehti greindi frá því í morgun að Rinne væri reiðubúinn að stíga til hliðar til að samgönguráðherrann og samflokksmaður Rinne, hin 33 ára Sanna Marin, tæki við sem nýr forsætisráðherra. Þingkosningar fóru fram í Finnlandi í vor og myndaði Jafnaðarmannaflokkurinn þá stjórn með Græningjum, Miðflokknum, Vinstra bandalaginu og Sænska þjóðarflokknum. Finnland Tengdar fréttir Samkomulag í höfn í Finnlandi og verkföllum aflýst Samkomulag hefur náðist í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna og hefur verkföllum verið aflýst. 27. nóvember 2019 09:55 Verkföll póststarfsmanna raska finnsku samfélagi Deiluaðilar í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna hafa enn ekki náð saman og héldu verkfallsaðgerðir áfram í dag. 26. nóvember 2019 12:46 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Stjórnarsamstarfið í Finnlandi er sagt vera í mikilli hættu eftir deilur síðustu vikna á finnskum vinnumarkaði og er forsætisráðherrann og leiðtogi Jafnaðarmanna Antti Rinne sagður reiðubúinn að láta af embætti. Heimildarmenn blaðsins Iltalehti og ríkisfjölmiðilsins Yle segja að Rinne muni biðjast lausnar fyrir hádegi í dag. Miklar deilur hafa staðið á finnskum vinnumarkaði síðustu vikurnar sem sneru að starfsmönnum finnska póstsins. Verkföll starfsmanna póstsins og samúðarverkföll annarra stéttarfélaga höfðu mikil áhrif á finnskt samfélag og ollu meðal annars röskunum í flug-, ferju- og lestarsamgöngum. Miðflokkurinn, sem á sæti í samsteypustjórn Rinne, lýsti því yfir í gærkvöldi að þingflokkur Miðflokksins treysti ekki lengur Rinne fyrir því að leiða ríkisstjórn. Leiðtogar Miðflokksins funduðu með Rinne í morgun og sitja þingflokkarnir nú sjálfir á fundum.Sanna Marin samgönguráðherra.GettyBlaðið Suomen Kuvalehti greindi frá því í morgun að Rinne væri reiðubúinn að stíga til hliðar til að samgönguráðherrann og samflokksmaður Rinne, hin 33 ára Sanna Marin, tæki við sem nýr forsætisráðherra. Þingkosningar fóru fram í Finnlandi í vor og myndaði Jafnaðarmannaflokkurinn þá stjórn með Græningjum, Miðflokknum, Vinstra bandalaginu og Sænska þjóðarflokknum.
Finnland Tengdar fréttir Samkomulag í höfn í Finnlandi og verkföllum aflýst Samkomulag hefur náðist í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna og hefur verkföllum verið aflýst. 27. nóvember 2019 09:55 Verkföll póststarfsmanna raska finnsku samfélagi Deiluaðilar í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna hafa enn ekki náð saman og héldu verkfallsaðgerðir áfram í dag. 26. nóvember 2019 12:46 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Samkomulag í höfn í Finnlandi og verkföllum aflýst Samkomulag hefur náðist í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna og hefur verkföllum verið aflýst. 27. nóvember 2019 09:55
Verkföll póststarfsmanna raska finnsku samfélagi Deiluaðilar í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna hafa enn ekki náð saman og héldu verkfallsaðgerðir áfram í dag. 26. nóvember 2019 12:46